Skip to main content

Aðalfundur Mannauðs, félags mannauðsfólks á Íslandi

By febrúar 18, 2019mars 4th, 2019Viðburðir

Dagur: 28. febrúar 2018

Tími: 17:00-18:30

Staður: Höfuðstöðvar Sýnar (Vodafone) við Suðurlandsbraut

Lýsing:

Aðalfundur Mannauðs, félags mannauðsfólks á Íslandi.

Dagskrá:
-Skýrsla stjórnar
-Ársreikningur 2018
-Ákvörðun um árgjald 2019
-Lagabreytingar.
Tillaga að lagabreytingum:
3. grein eins og hún er í dag:
Aðild að Mannauði, félagi mannauðsfólks á Íslandi geta þeir fengið sem starfa við mannauðsmál hjá fyrirtækjum og stofnunum á Íslandi. Þeir sem stafa sem ráðgjafar hjá fyrirtækjum sem selja mannauðsþjónustu geta ekki verið félagsmenn.
Tillaga að breytingu á 3. grein.
Aðild að Mannauði, félagi mannauðsfólks á Íslandi geta þeir fengið sem starfa við mannauðsmál hjá fyrirtækjum og stofnunum á Íslandi og þeir sem sérhæfa sig í ráðgjöf eða sölu á mannauðstengdri þjónustu.
-Stjórnarkjör
-Kosning skoðunarmanna reikninga
-Önnur mál

Skráning á viðburð

Vinsamlegast fyllið út í alla reiti

Error: Contact form not found.