Skip to main content

Geta opinberir aðilar verið leiðandi í sjálfvirkni og tækni?

By apríl 21, 2025apríl 23rd, 2025Viðburðir

Dagur: 8. maí 2025

Tími: 9:00-11:00

Staður:  Tilkynntur síðar

Mannauður og 50skills bjóða á morgunfund þann 8. maí þar sem fulltrúar frá Isavia, Hafrannsóknastofnun og Húsnæðis- og mannvirkjastofnun munu segja frá því hvernig þau hafa sjálfvirknivætt sína ferla með Journeys frá 50skills.

Á fundinum sýna þau hvernig þau hafa sjálfvirknivætt meðal annars ráðningarbeiðnir, inngönguferla og starfslokaferli.

Þetta er viðburður sem veitir þér innblástur að því hvernig þú getur sjálfvirknivætt þína ferla. Hvort sem þú starfar hjá opinberum aðila eða einkafyrirtæki og hvort sem þú starfar í mannauðsmálum eða á öðrum sviðum.

Við hlökkum til að sjá þig!

Athugið að skráning er nauðsynleg og það er takmarkaður fjöldi gesta, svo við mælum með því að skrá sig sem fyrst.

Staðsetning verður tilkynnt síðar, en viðburðurinn verður á Höfuðborgarsvæðinu.

Skráning á viðburð