Dagur: 5. maí 2025
Tími: 9:15-10:15
Fjarfundur á TEAMS (Fundarhlekkur sendur þegar nær dregur)
Á fundinum mun Adriana K. Pétursdóttir formaður Mannauðs og framkvæmdastjóri mannauðsmála hjá Rio Tinto ásamt sérfræðingi og ráðgjafa frá Bjarkarhlíð sem er miðstöð fyrir þolendur obeldis og veita stuðning, ráðgjöf og fræðslu um eðli og afleiðingar ofbeldis ræða þessi mál.
Einnig verður fjallað um stefnur fyrirtækja í þessum málum og mikilvægi þess að til séu stefnur sem hægt er að fara eftir.