Dagur: 20. mars 2025
Kl. 9:15-10:15
Rafrænn fundur á TEAMS
Kl. 9:15-10:15
Ónýttur mannauður – Hagnaður af eldri starfsmönnum.
Eldri starfsmenn búa yfir dýrmætri reynslu, stöðugleika og sterku vinnusiðferði og með markvissri nýtingu þeirra má minnka þjálfunarkostnað, auka gæði og bæta fyrirtækjamenningu. Sveigjanleg starfshlutverk, mentorarhlutverk og tækniþjálfun geta hámarkað frammistöðu þeirra.
Fyrirtæki sem nýta sér þessa auðlind geta skilað af sér betri afkomu, minni starfsmannaveltu og aukinni samkeppnishæfni.
Í fyrirlestrinum mun Linda Baldvinsdóttir fara yfir það hvað íslenskar og erlendar rannsóknir segja um þetta málefni.