Skip to main content

Heimsókn til VEGAGERÐARINNAR

By janúar 22, 2025janúar 23rd, 2025Viðburðir

Dagur: 6. febrúar 2025

Tími: 15:00 – 16:00

Staður: Hjá Vegagerðinni, Suðurhraun 3, Garðabæ og STREYMI.

Mannauðsteymi Vegagerðarinnar býður félagsfólki Mannauðs í heimsókn. Vigdís Edda Jónsdóttir forstöðukona mannauðs segir frá vinnu við stefnumótun í mannauðsmálum Vegagerðarinnar fyrir árin 2024-2026 og helstu umbótaverkefnum.

Erindið hefst kl: 15:10 og verður einnig streymt.

Að loknu erindi verða léttar veitingar, spjall og ráðabrugg.

Skráning á viðburð