Skip to main content

Stefnumótandi aðgerðir til að byggja upp jákvæða fyrirtækjamenningu.

By febrúar 14, 2022febrúar 23rd, 2022Viðburðir

Dagur:  2. mars 2022

Tími: 9:15-10:30

Fjarfundur.  Hlekkur sendur þegar nær dregur.

Nýlega gerði Dale Carnegie skýrslu um stefnumótandi aðgerðir til að byggja upp jákvæða fyrirtækjamenningu og í framhaldinu var útbúin sérstök kynning fyrir íslenskt mannauðsfólk sem inniheldur íslenska tölfræði.

Í kynningunni er fjallað um fjórar hagnýtar leiðir til að hafa jákvæð áhrif á fyrirtækjamenninguna.

Fyrirlesarar eru Unnur Magnúsdóttur og Jóns Jósafats hjá Dale Carnegie á Íslandi.

Skráning á fundinn