Skip to main content

Stytting vinnuvikunnar. Reynslusögur og góð ráð!

By nóvember 27, 2019Viðburðir

Dagur:  Miðvikudaginn 4. desember 2019

Tími: 9:00-10:30

Staður: Origo í Borgartúni 37, Reykjavík

Lýsing

Undanfarna mánuði hafa íslensk fyrirtæki verið að vinna að útfærslu á styttingu vinnuvikunnar í samræmi við lífskjarasamninginn. Í samningum var fyrirtækjum látið í té að útfæra styttinguna hvert fyrir sig og á þessum fundi ætlum við að heyra hvernig fyrirtæki eins og Festi, Origo og 2 önnur íslensk fyrirtæki útfærðu styttinguna hjá sér. Hugmyndin er að framsögurnar séu stuttar og að tíminn nýtist í umræður um mismunandi útfærslur og næstu skref.

Fundurinn verður haldinn hjá Origo í Borgartúni og hefst kl. 9:00 og stendur til 10:30.

Skráning á viðburð

Vinsamlegsat fyllið út í alla reiti

Error: Contact form not found.