Skip to main content

Nemendur í starfsþjálfun

By mars 18, 2025Starfaauglýsingar

Mannauður, félag mannauðsfólks á Íslandi vill leggja sitt af mörkum til að aðstoða nýútskrifaða nemendur úr mannauðstengdu námi til að komast í starfsþjálfun hjá fyrirtækjum félagsins.
Einnig gefst fyrirtækjum tækifæri til að láta gott af sér leiða með því að aðstoða nýútskrifaða nemendur, fá í leiðinni innsýn inn í það sem verið er að kenna hverju sinni og geta nýtt starfkrafta nemendanna.

Vil taka nemanda í starfsþjálfun