Skip to main content

Dagur: 9. nóvember 2017

Tími: 12:00

Staður: Caruso, Austurstræti

Lýsing

SÁTT – félag fagfólks sem vinnur við lausn ágreiningsmála, býður  til sérstaks fræðslufundar sem haldinn er í samstarfi við Flóru, félag mannauðsstjóra á Íslandi. Umræðuefnið að þessu sinni er „sáttamiðlun í mannauðsmálum“. Til þess að byrja umræðurnar munum við fá erindi frá Jóhönnu Ellu Jónsdóttur, mannauðsstjóra á Verkfræði- og náttúruvísindasviði Háskóla Íslands en  hún mun deila með okkur hvernig hún hefur notað sáttamiðlun í sínum störfum.
Lilja Bjarnadóttir, sáttamiðlari og formaður Sáttar leiðir fundinn.

Fundurinn verður haldinn á veitingahúsinu Caruso,  Austurstræti 22, 101 Reykjavík,  þann 9. nóvember og hefst kl. 12:00.  Hægt verður að kaupa sér veitingar af hádegsmatseðli þeirra.

Skráning á viðburð

Vinsamlegsat fyllið út í alla reiti