Skip to main content

DAGSKRÁ MANNAUÐSDAGSINS 2024

Á Mannauðsdeginum í ár verður fjallað um mörg af miklvægustu verkefnum mannauðsfólks og stjórnenda fyrirtækja.  Með gríðarmiklum og hröðum breytinum sem m.a. heimsfaraldurinn og hraðar tæknibreytingar hafa ýtt úr vör stöndum við frammi fyrir nýjum verkefnum og gerbreyttu verklagi sem mikilvægt er að við náum tökum á sem fyrst. Gervigreindin er gríðarlegt tækifæri og verður „leikbreytir“ bæði á vinnumarkaði og í samfélaginu.  Með töluvert breyttu landslagi í stjórnun, nýrri kynslóð og auknum kröfum starfsmanna, fjölbreytileika á vinnumarkaði, jafnréttismálum, fjarvinnustefnu og húsnæðisbreytingum stendur mannauðsfólk frammi fyrir nýjum og spennandi áskorunum sem fela í sér fjölmörg tækifæri.

Gestir ráðstefnunnar fá þá nýju innsýn og stóru hugmyndir sem á þarf að halda til að vinnustaðurinn sé samkeppnishæfur.  Þeir geta bætt við sig  nýrri þekkingu og nýjum aðferðum til að geta enn betur tekist á við helstu áskoranir og tækifæri sem mannauðsfólk, mannauðsstjórar og aðrir stjórnendur í íslenskum fyrirtækjum og stofnunum standa frammi fyrir.
Mannauðsdagurinn er vettvangur fyrir þá sem láta sig nútímalega stjórnun mannauðs varða. Fyrirkomulagið í ár verður fjölbreytt blanda af fræðilegri og hagnýtri umræðu um mikilvægustu mannauðsmálin og stjórnunaraðferðirnar sem efst eru á baugi sem svo ráðstefnugestir geta tekið heim með sér og nýtt sér í lífi sínu og starfi.

Fundarstjóri í Eldborg
Bergur Ebbi, listamaður, leikari, fyrirlesari og rithöfundur

Bergur Ebbi

Writer, performer and analyser

Bergur Ebbi er íslenskur listamaður með mikla reynslu sem uppistandari, leikari, fyrirlesari og rithöfundur. Meðal umfjöllunarefna í útgefnum verkum Bergs Ebba er tæknisaga og áhrif hennar á sjálfsmynd fólks, stjórnmál, valdajafnvægi, breytt heimsmynd, tíska og tíðarandi. Bergur Ebbi er lögfræðingur frá Háskóla Íslands og með MDes gráðu í Strategic Foresight and Innovation frá OCAD Háskólanum í Toronto í Kanada auk þess að leggja stund á lögfræði og listasögu við Université de Cergy Pontoise í París. Meðal verka Bergs Ebba eru bækurnar Stofuhiti (2017) og Skjáskot (2019). Bergur Ebbi hefur fengist við gamanleik í sketsaþáttum og einnig tekið að sér alvarlegri hlutverk, meðal annars í þáttunum Brot og kvikmyndinni Skjálfta.

9:00 Ávarp formanns og setning Mannauðsdagins

Adriana K. Pétursdóttir, formaður Mannauðs

Hlutverk Mannauðs er að efla fagmennsku, vera framsækið og leiðandi á sviði mannauðsstjórnunar í þágu atvinnulífsins. Félagið hefur vaxið hratt undanfarið og eru félagar nú rúmlega 800 talsins. Mikil áhersla hefur verið lögð á hið öfluga tengslanet félagsfólk þar sem hægt er að „sækja og veita“ stuðning og faglega hvatningu. Eins leggur félagið áherslu á að vera vakandi fyrir nýjustu straumum og stefnum og er þannig faglegur vegvísir í atvinnulífinu og hreyfiafl breytinga. Adriana K. Pétursdóttir, formaður Mannauðs, fer stuttlega yfir hvað hefur áunnist og hvað sé framundan hjá félaginu.

Adriana K. Pétursdóttir

Formaður Mannauðs, félags mannauðsfólks á Íslandi

Adriana K. Pétursdóttir var kosin formaður Mannauðs á aðalfundi félagsins í febrúar 2023, en þá hafði hún setið í stjórn félagsins í tvö ár.
Adriana starfar sem leiðtogi starfsmannaþjónustu hjá Rio Tinto á Íslandi (ISAL). Hún er með MIB graðu í alþjóðaviðskiptum frá Háskólanum á Bifröst.

Ávarp ráðherra

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumálaráðherra

Ráðherra setur Mannauðsdagsins 2024 og gerir grein fyrir helstu breytingum sem orðið hafa á örorkulífeyriskerfinu með nýsamþykktum lögum. Í þeim er örorkumatið fellt niður og í staðinn kemur samþætt sérfræðimat þar sem tekið er tillit til fleiri þátta en bara læknisfræðilegra. Einnig er í nýju lögunum lögð mikil áhersla á atvinnuþátttöku og virkni einstaklinga með mismikla starfsgetu og hefur Vinnumálastofnun fengið það hlutverk að finna fólki störf i samræmi við starfsgetu hvers og eins.

Guðmundur Ingi Guðbrandsson

Félags- og vinnumálaráðherra

Alþingismaður Suðvesturkjördæmis síðan 2021 (Vinstrihreyfingin – grænt framboð).
Umhverfis- og auðlindaráðherra 2017–2021. Félagsmála- og vinnumarkaðsráðherra 2021–2022, félags- og vinnumarkaðsráðherra síðan 2022 og ráðherra norrænna samstarfsmála síðan 2021.

Fundarstjórar

Eldborg

Bergur Ebbi

Listamaður, leikari, fyrirlesari og rithöfundur

Bergur Ebbi

Silfurberg A (nær sjónum)

Anna Claessen

Markþjálfi og fyrirlesari

Anna Claessen

Silfurberg B

Ásdís Eir Símonardóttir

Ráðgjafi

Ásdís Eir Símonardóttir

Kaldalón

Friðrik Agni Árnason

Menningarstjórnandi, greinahöfundur og fyrirlesari

Friðrik Agni Árnason

FYRIRLESTRAR

Future of Work is Revolutionizing HR

Dr. Kate Barker, Global Chief Futurist, CEO & Board Advisor to BCG, McKinsey and EY, International Award-winning Keynote Speaker & Panellist, Adjunct Faculty at Harvard Business School, MIT & Duke Executive Education.

Harnessing AI and Innovative Practices to successfully navigate the Future of Human Resources through Technology, Leadership and Humanising work.
Dr. Kate Barker will draw on her global experience and share insights on case studies of leading organisations with some suggested solutions HR Leaders can start today.

Dr. Kate Barker

Global Chief Futurist, CEO & Board Advisor to BCG, McKinsey and EY, International Award-winning Keynote Speaker & Panellist, Adjunct Faculty at Harvard Business School, MIT & Duke Executive Education

Dr. Kate Barker
• Global Chief Futurist
• CEO & Board Advisor, Advisor to BCG, McKinsey and EY.
• International Award-winning Keynote Speaker & Panellist
• Adjunct Faculty at Harvard Business School, MIT & Duke Executive Education
Dr Kate Barker is a Global Futurist, and a recognised authority on technology innovation,
and how shifts in globalisation, demographics, socioeconomics, employee expectations
and consumer demands drive key trends that changes how we engage with technology.
Recently ranked,
• Global No.1 Chief Futurist 2023
• Top 10 Women Leaders in Technology 2022.
• Global Top 10 voices on Future of Work 2022
As an international Strategic Advisor, Kate’s career spans three decades, working to
advance Fortune 500 companies and Governments around the world by applying leading
strategies and insights on making the digital experience more human, more engagement
led and more personalised.
Kate has earned successful partnerships with Boards, C-Suite executives, international
royalty and government leaders and the highest level in furthering some of the most
significant industry trends that impact technology trends.
She has garnered respect in a multitude of roles,
• Chief Futurist for the $500B Futurist-City, NEOM, Saudi Arabia.
• Strategic Advisor to His Highness & Deputy Prime Minister (Abu Dhabi, UAE)
• Global Consulting Partner, PWC (Singapore, Asia & London, UK)
• Managing Partner – Global Transformation Ernst & Young (New York, USA).
Dr Kate is a globally recognised Keynote Speaker on Technology innovation &
Leadership in the Digital Era and publishes on topics like Technology disruption,
Innovative Organisational Strategies, and Digital Transformations at Executive Leaders
Summits & Roundtables globally.
Kate has led real-world results with clients such as Microsoft, SAP, Amazon, Deloitte,
PWC, GE, CITI and Google and is a senior advisor to BCG, EY & McKinsey & Company.
With a strong academic background including a DBA, Impact of Technology Trends on
the Human-experience, MBA and a Masters in Organisational Psychology, Dr Kate has
invested 14-years in academia, to bring credible evidence-based leading-edge insights to
her clients.
A seven-time marathoner, Kate loves to cook, dance and sing… despite her complete lack
of talent at all three.

Stopping bad bosses from ruining lives

Debra Corey, Consultant, Keynote Speaker and Best-Selling Author and Ken Corey, Senior Engineering manager.

With 99.6% of people saying they’ve had a bad boss and 80% of bosses admitting to having been a bad boss, there’s no denying we have a problem. In this session we’ll dig deeper into this, introducing you to 10 types of bad bosses that exist in the workplace, and some of the traps and consequences of these bad actions and behaviours. We’ll then move into solution mode, sharing with you The Great Boss Building Block™ Model which includes 14 building blocks to help your bosses enrich and not ruin lives. You’ll leave inspired and equipped to continue to support bosses at your company to be great!

Debra and Ken Corey

Leading the HR Rebelution as a Consultant, Speaker & 6x Author and Ken Corey - Senior Engineering Manager, Author and Speaker.

Leading the HR Rebelution as a Consultant, Speaker & 6x Author ? Making a difference by challenging status quo, helping companies & leaders create amazing cultures & employee experiences to drive engagement & business!

KAFFIHLÉ

Solving Harassment, Bullying & Aggression at Work

Catherine Mattice, Workplace Bullying Epert and Speaker.

Harassment, bullying, aggression and other bad behaviors occur when the organization’s culture facilitates the opportunity for them to occur. Yep, these behaviors are rarely about a perpetrator and target – more often they are an organizational problem and require organizational change. Join the founder of Civility Partners as she shares her 15 years of experience turning around toxic behavior and cultures. She’ll provide tangible and actionable steps to building a better workplace culture through core values, coaching, performance management systems, and more.

Catherine Mattice

Workplace Bullying Expert, TEDx Speaker and Linkedin Top Voice.

Catherine Mattice, MA, SPHR, SHRM-SCP, is the founder/CEO of Civility Partners, a strategic organizational development firm focused on helping organizations create respectful workplace cultures and specializing in turning around toxic cultures. Civility Partners’ clients range from Fortune 500's to small businesses across many industries. Catherine is a TEDx speaker and an HR thought-leader who has appeared in such venues as USA Today, Bloomberg, CNN, NPR, and many other national news outlets as an expert. She’s an award-winning speaker, author and blogger, and has 50+ courses reaching global audiences on LinkedIn Learning. Catherine’s award-winning book, BACK OFF! Your Kick-Ass Guide to Ending Bullying at Work, was hailed by international leadership-guru, Ken Blanchard, as, “the most comprehensive and valuable handbook on the topic.”

Fyrirlestrarnir fara fram í ELDBORG, SILFURBERGI A,
SILFURBERGI B og KALDALÓNI

Kaldalón

Sigrún Halldórsdóttir

Framkvæmdastjóri mannauðs, menningar og öryggis hjá Bláa Lóninu

Sigrún hefur starfað hjá Bláa Lóninu frá árinu 2016, fyrst sem mannauðssérfræðingur en sem framkvæmdastjóri mannauðs, menningar og öryggis frá árinu 2021. Þar áður starfaði hún sem mannauðsráðgjafi hjá Fjeldsted & Blöndal lögfræðistofu. Hún er með BSc gráðu í verkfræði frá Háskólanum í Reykjavík og MSc gráðu í mannauðsstjórnun frá Háskóla Íslands.

Sigrún Halldórsdóttir
Framkvæmdastjóri mannauðs, menningar og öryggis hjá Bláa Lóninu

Þegar náttúran tekur völdin. Öflugt mannauðsteymi skiptir sköpum þegar óvissa er fasti.

Þegar yfirvofandi náttúruvá er til staðar, eins og jarðhræringar á Reykjanesi, þarf að takast á við óvenjulegar og krefjandi áskoranir.  Hvaða skref hafa verið tekin sem stuðluðu að góðum árangri við erfiðar aðstæður?  Hvernig sköpum við öryggi í upplýsingaóreiðu og hvaða lærdóm má draga af mistökum?  Hvernig er hægt að takast á við áskorunina að gera óvissu að „eðlilegu“ ástandi án þess að gefa afslátt af mannlega þættinum?  Hvernig vinnum við saman sem ein heild þar sem allir skipta máli á ögurstundu?

Silfurberg B

Brynjólfur Borgar Jónsson

Framkvæmdastjóri DataLab

"Brynjólfur er stofnandi og framkvæmdastjóri DataLab þar sem starfa landsins helstu sérfræðingar í gagnatækni og gervigreind. Brynjólfur hefur yfir 25 ára reynslu af hagnýtingu gagna í sífellt snjallari lausnum, bæði sem ráðgjafi og starfsmaður hjá mörgum af stærstu fyrirtækjum landsins. Bakgrunnur Brynjólfs er í sálfræði og tölfræði.

Brynjólfur hefur komið víða fram á undanförnum árum og fjallað um hagnýtingu gagna og gervigreindar, m.a. í fjölmiðlum og á fundum og ráðstefnum."

Brynjólfur Borgar Jónsson
Framkvæmdastjóri DataLab
.
..

Starfsþróun með spunagreind
.
.

Með tilkomu spunagreindar (GenAI) hafa komið fram þjónustur sem þjappa gífurlegu magni þekkingar og gera aðgengilega með sérsniðnum hætti.
Fyrir vikið erum við einu skrefi frá því að vera með okkar eigin aðstoðarmann í vasanum sem veitir sérsniðna aðstoð byggt á sértækri þekkingu á okkur, hvaðan við erum að koma og hvert við erum að fara.
Brynjólfur Borgar fjallar um framfarir á sviði gervigreindar og hvert við stefnum.  Hann veltir sérstaklega fyrir sér hagnýtingu og mögulegum áhrifum slíkrar tækni í mannauðsmálum.

Silfurberg A

Halldóra Skúladóttir

Breytingaskeiðsráðgjafi og sérfræðingur í fræðslustjórnun og þjálfun starfsfólks

"Menntun
Sjúkraliði, markþjálfi, atferlis-, sálmeðferð og klínískur dáleiðari, breytingaskeiðsráðgjafi, sérfræðingur í fræðslustjórnun og þjálfun starfsfólks.

Undanfarin 3 ár hef ég unnið að vitundarvakningu og fræðslu um breytingaskeið kvenna með opinskárri umfjöllun á samskiptamiðlum, farið í fjölmörg útvarps-, sjónvarps- og blaðaviðtöl, verið gestaviðmælandi í hinum ýmsu hlaðvarpsþáttum þar sem breytingaskeiðið hefur verið rætt út frá ýmsum hliðum.

Þar að auki hef ég haldið yfir 40 erindi á síðustu 2 árum fyrir fyrirtæki, stofnanir, félagasamtök og bæjarfélög m.a. Akureyrarbæ, Hafnarfjarðarbæ, Eimskip, Deloitte, Festi, Stjórnvísi, Hafrannsóknarstofnun, Kennarasamband Íslands ofl.

Ég leiddi verkefni fyrir Kennarasamband Íslands við að setja upp aðgerðar- og viðbragðsáætlun vegna líðan kvenna á breytingaskeiðinu hjá sambandinu. Verkefnið var unnið veturinn 2022-2023 og fólst í því að setja upp viðbragðsáætlun um breytingaskeiðið og innleiða hana á öllum leikskólum, grunnskólum og tónlistarskólum landsins.
"

Halldóra Skúladóttir
Breytingaskeiðsráðgjafi og sérfræðingur í fræðslustjórnun og þjálfun starfsfólks

Jöfnum leikinn
- að gera vinnustaðinn breytingaskeiðsvænan -
.

Þurfa stjórnendur að huga að starfsfólki á breytingaskeiði? Hefur það áhrif inná vinnustaðinn? Ef svo er hver eru þau og hvernig er hægt að bregðast við?
Rannsóknir sýna að mikill meirihluti fólks á þessu lífsskeiði upplifir hamlandi einkenni sem geta haft áhrif á starfsgetu, leitt til veikinda og brottfalls af vinnumarkaði ásamt því að hafa áhrif á atvinuferil og réttindaöflun.
Fræðsla, skilningur og vel útfærð viðbragðsáætlun geta hjálpað fyrirtækjum að skapa syðjandi umhverfi og halda í dýrmætan mannauð.

Eldborg

Ragnheiður Aradóttir og Þorsteinn Bachmann

Ragnheiður er stjórnendamarkþjálfi og Þorsteinn leikari

Þorsteinn Bachmann er landsþekktur leikari og margverðlaunaður fyrir list sína. Hann hefur fjölbreytta reynslu tengda leiklistinni sem leikari, leikhússtjóri, leiklistarkennari og kvikmyndaframleiðandi svo eitthvað sé nefnt. Einnig hefur Þorsteinn stundað og kennt hláturjóga. Ragnheiður Aradóttir, er sérfræðingur í eflingu mannauðs og hagnýtingu jákvæðrar sálfræði. Hún er eigandi þjálfunarfyrirtækisins PROtraining&coaching sem býður upp á markþjálfun, námskeið, vinnustofur, ráðgjöf og fyrirlestra. Hún hefur um 20 ára reynslu af þjálfun og námskeiðahaldi fyrir fjölda fyrirtækja hérlendis og stórfyrirtæki erlendis. Hún hefur unnið til fjölda verðlauna sem þjálfari á alþjóðavettvangi. Hún er PCC vottaður stjórnenda- og teymismarkþjálfi. Ásamt Jóni Þórðarsyni rekur hún jafnframt viðburðafyrirtækið PROevents og saman búa þau til öfluga viðburði fyrir atvinnulífið.

Ragnheiður Aradóttir, stjórnendamarkþjálfi og
Þorsteinn Bachmann, leikari
.

Leystu úr læðingi
- þitt sanna sjálf -
.
.

Erum við að nýta hæfileika okkar til fulls í vinnunni? Getum við verið fullkomlega við sjálf og starfað óttalaust? Hvernig getum við byggt upp vinnustaðamenningu þar sem persónulegur vöxtur hvers og eins er í öndvegi en styður jafnframt við vöxt og viðgang fyrirtækisins / stofnunarinnar? Hvernig leysum við úr læðingi okkar sanna sjálf, opnum á ný tækifæri og nýtum sköpunarmáttinn best til aukinnar velgengni og starfsánægju? Getur vinnan orðið uppspretta okkar mestu gleði og hamingju í lífinu? Er það mögulegt? Má það?

HÁDEGISHLÉ

The Future of Work in the Age of AI

Dr. Daniel Susskind, Research Professor in Economics, King´s College London and Senior Research Associate at the Institute for Ethics in AI, Oxford University.

This talk explores the future of work in the age of AI, drawing on Daniel Susskind’s best-selling books, The Future of the Professions (2015) and A World Without Work (2020). Traditionally, many people have imagined that only blue-collar workers are challenged by automation; yet white collar-workers are now within reach as well. In the future, we will neither need nor want professionals – accountants, lawyers, doctors, teachers, architects, the clergy, consultants, and many others — to work as they did in the 20th century. In this pragmatic and optimistic talk, Daniel Susskind explains why, and sets out how we can prepare to flourish in the decades to come.

Daniel Susskind

Research Professor in Economics, King´s College London and Senior Research Associate at the Institute for Ethics in AI, Oxford University.

Dr. Daniel Susskind is a bestselling author, a Research
Professor in Economics at King’s College London, and a
Senior Research Associate at the Institute for Ethics in AI
at Oxford University. Former US Secretary of the Treasury
Larry Summers describes him as “a compelling, insight
ful thinker on the largest and most fundamental economic
topics.” His research explores the impact of economic
growth and emerging technologies like artificial intelli
gence on work and society

Small Choices can make Big Difference

Vicki Culpin, Professor of Organisational Behaviour.

If time is the one true limited resource in organisations, then what we choose to spend our time on will define us as leaders. In this session, Prof Culpin will explore how the small choices we make regarding how we choose to spend our time can have big consequences for our own well-being, and our leadership as well as how we are seen by others.

Professor Vicki Culpin

Professor of Organisational Behaviour at Hult International Business School (Ashridge)

Professor of Organisational Behaviour at Hult International Business School (Ashridge)

Fyrirlestrarnir fara fram samtímis í ELDBORG, SILFURBERGI A, SILFURBERGI B og KALDALÓNI

Silfurberg A

Sigríður Indriðadóttir

Mannauðsfræðingur og stjórnendaráðgjafi hjá SAGA Competence

Sigríður Indriðadóttir er menntuð í mannauðsstjórnun og kennslufræðum og býr yfir áralangri reynslu og þekkingu á sviði stjórnunar, mannauðsmála og rekstrar. Hún hefur leitt og tekið þátt í umfangsmiklum og flóknum stjórnunarverkefnum sem felast í umbyltingu á rekstri og fyrirtækjamenningu. Hún hefur á sínum ferli sem forstöðumanneskja mannauðsmála og stjórnendaráðgjafi stutt við bæði stjórnendur og starfsfólk í að takast á við þær síbreytilegu áskoranir sem upp koma í starfinu og finna leiðir til að byggja upp traust, bæta samskipti, efla liðsheild og auka árangur.

Sigríður Indriðadóttir
Mannauðsfræðingur og stjórnendaráðgjafi
.

Ágreiningur? Eða uppspretta orku og nýrra hugmynda?
.

Mörg hafa lent í ágreiningi á vinnustað, þar sem fólk notar gildishlaðin orð eða valdbeitingu til að vekja hræðslu eða skömm til að ná sínu fram.
Hvað ef við getum þjálfað okkur í að leysa úr ágreiningi og umbreyta honum í þýðingarmikla uppsprettu  hugmynda, orku, þróunar og árangurs?
Sigríður fjallar um notkun aðferðafræði Nonviolent Communication (NVC) til að skapa traust, stíga inn í erfiðar aðstæður og leysa ágreining.

Eldborg

Þórður Bjarki Arnarson og Sigurhanna Kristinsdóttir

Chief of Staff hjá Kaptio og sjálfstætt starfandi ráðgjafi

Starfsferill fyrirlesara

Þórður Bjarki Arnarson, stjórnendaráðgjafi  og Sigurhanna Kristinsdóttir, mannauðsstjóri

Erum við að gera réttu hlutina fyrir fólkið okkar?
.

Ertu með allt of marga bolta á lofti og ekki augljóst hvernig þeir hjálpa þér og þínu fólki í að ná árangri? Vantar þig tól til að skerpa fókus og geta unnið að hlutum sem hafa áhrif á menningu fyrirtækisins til langframa?
Í fyrirlestrinum verður farið yfir hvernig þú getur greint, forgangsraðað og komið verkefnum í framkvæmd á sem skilvirkastan hátt, með reglulegri endurgjöf svo tryggt sé að unnið sé að réttu  verkefnunum

Silfurberg B

Kristrún Anna Konráðsdóttir

Teymisþjálfi

"Kristrún Anna starfar sem teymisþjálfi og hefur ástríðu fyrir því að virkja kraftinn í teymum í átt að sjálfbærari heimi.
Hún er vottaður teymisþjálfi, markþjálfi og verkefnastjóri og hefur langa reynslu af því að vinna með teymum í ólíkum hlutverkum. Hún sækir orkuna sína í sjóinn og veit fátt betra en innileg samtöl og góðir kaffibollar.
"

Kristrún Anna Konráðsdóttir
Teymisþjálfi.
.

.

Drullupyttir teyma
.
.

Flest teymi festast í allskonar drullupyttum – meðvitað eða ómeðvitað. Drullupyttirnir eiga sér allskonar birtingarmyndir; samtöl sem ekki er búið að eiga, ágreiningur sem allir forðast, pirringur sem magnast upp, óteknar ákvarðanir, endurgjöf sem ekki er gefin og væntingar sem aldrei voru orðaðar. Hljómar þetta kunnuglega?
Við ætlum að skoða saman algenga drullupytti sem teymi festast í og hvað er til ráða. Við skoðum hvernig hægt er að hjálpa teymum að hjálpa sér sjálf og hlutverk mannauðsfólks og leiðtoga í því ferli.

Kaldalón

Þórey Vilhjálmsdóttir Proppé

Stofnandi og framkvæmdastjóri hjá ÖLDU

"Þórey Vilhjálmsdóttir Proppé er framkvæmdastjóri og stofnandi Öldu. Hún hefur leitt mörg helstu fyrirtæki og stofnanir á Íslandi í gegnum verkefnið Jafnréttisvísi eins og Alþingi, Ríkislögreglustjóra, Alcoa, Landsvirkjun o.fl. Hún sat í stjórn Íslandsnefndar UN Women og var einn af stofnendum V-dagsins á Íslandi (V-day), samtök sem berjast gegn kynbundnu ofbeldi. Þórey starfaði áður sem meðeigandi hjá Capacent og aðstoðarmaður innanríkisráðherra. Hún er með B.Sc. í viðskiptafræði frá Háskóla Íslands og MBA frá Háskólanum í Reykjavík og CEIBS viðskiptaháskóla, Sjanghæ.

Þórey Vilhjálmsdóttir Proppé
Stofnandi og framkvæmdastjóri
.
.
.

Inngilding á íslenskum vinnumarkaði. Niðurstöður mælinga 2024

Hversu inngildandi er íslenskur vinnumarkaður?  Mannauður og Alda, nýsköpunarfyrirtæki á sviði hugbúnaðar fóru af stað með samsstarfsverkefni sem er að kanna upplifun starfsfólks af vinnustaðamenningu þar sem sérstaklega var horft til þess hvernig upplifanir dreifast eftir ólíkum félagshópum, eins og kyni, uppruna, kynþætti, fötlun o.s.frv.  Þórey Vilhjálmsdóttir Proppé kynnir nýju INNGILDINGARVÍSITÖLUNA sem byggð er á niðurstöðum könnunarinnar.

15:00 KAFFIHLÉ

HR´s role in change and transformation

Amanda Arrowsmith, People & Transformation Director at the CIPD.

As organisations navigate the complexities of an ever-changing business landscape, HR is the strategic partner driving successful change. We’ll explore how HR can lead and facilitate transformation by fostering a culture of adaptability, aligning talent strategies with organisational goals, and championing inclusive people practices throughout the process. By the end of this session, you’ll gain insights into how HR can effectively steer your organisation through change, ensuring resilience and growth.

Amanda Arrowsmith

People & Transformation Director at the CIPD

Working at executive level with a particular focus on change management, cultural transformation, M&A and outsourcing I am a strategic thinker who retains strong operational delivery. I have developed clear mission, vision and purpose in organisations as part of Senior teams, guiding and supporting executive colleagues to provide clarity.

During my career I have had the opportunity to work with established, listed organisations, SMEs as well as high growth start ups and highly entrepreneurial businesses. As such I have the foundations of practice coupled with innovative and curious approach to continual improvement.

Supporting businesses to transform, develop winning cultures and grow (organically and through acquisition) is where I really come into my own and add value. As well as technical expertise I bring an energy and drive that means I am fortunate to love what I do.

I am a Chartered Fellow of the CIPD and Prince II trained People Leader with 26 years generalist HR experience, of which 23 have been at a senior level. I have a high level of global HR experience and knowledge of both local and regional practices and as such can adapt to cultures and thrive in global teams.

Key Skills Include

- Change Management
- Transformation lead
- Strategy Development
- Mergers & Acquisitions
- Scale up of People functions
- Senior Coaching
- TUPE & ER management
- Business Partnering
- International HR
- English & French speaking

People Operations as a Product:
A more commercial way to operate

Jessica Zwaan, Founder of Being People Consultancy, Author and previously COO.

Think of People Ops as a subscription product. Employees buy into it during the recruitment process, subscribe monthly, and unless they remain a part of an alumni team, they stop subscribing when they resign. People Ops teams should focus on constantly iterating this product.

Jessica Zwaan

Global Women Leader Top 10 in Tech? I Consulting Leader & Board Advisor I CHRO I Future of Work Keynote Speaker I Executive Coach I Advisor to McKinsey & BCG I Duke, HULT & Emeritus Executive Faculty

Founder of Self Leadership International, Andrew Bryant is the author of four books, a Certified Speaking Professional, and an award-winning leadership coach.
Andrew Bryant’s work on self-leadership has been cited in over 130 research papers and Ph.D. dissertations. His latest work, The New Leadership Playbook; Being Human Whilst Delivering Accelerated Results is changing the conversation about leadership.
Andrew has worked with C-level executives from disruptive Silicon Valley Startups to complex Multinationals like Microsoft, Red Hat, Deloitte, Pfizer, and Visa.
English by birth, Australian by passport, Brazilian by wife, and now living in Portugal after 17 years in Asia, Andrew is truly a Global Keynote Speaker and is always a hit with international audiences.
His signature keynote speech is, ‘Accelerating Results through Self-leadership.’
Based on his latest book this can be tailored to the audience from the 7 principles and 12 plays.

"Redefining the Future Wold of Work - Insights on Employee Experience, Skills & Belonging".

Uzair Qadeer, Chief People Officer at BBC and Human Resources Futurist.

In his talk he will explore the 5 E´s of employee experience and how they can create a workplace culture that fosters productivity, retention, well-being and innovation to create a GREAT PLACE TO WORK.

Uzair Qadeer

Chief People Officer at the BBC

I am a human resources executive officer who leads with a customer obsession, understands the nitty-gritty of business strategy, and creates dynamic experiences for people to deliver powerful results. I started my career working in strategy and operations, learning the ins and outs of various corporate functions. Quickly, I transitioned from building products and ideas to building people. At Bristol Myers, I expatriated to Rome, Italy to learn about nuances of international work. At the world’s largest Human Capital consulting firm, Deloitte, I engaged C-suite clients to redefine every aspect of human capital work.

As Alexion's first Chief Diversity Officer, I reported into the CEO, served on the executive committee, and built a market-leading global diversity and inclusion function from ground up at an astounding pace. I also expatriated to Barcelona, Spain. As Carbon Health's Chief People Officer, I drove end-to-end Human Resources strategies to augment an irresistible employee experience for a complex workforce spanning customer facing retail side and Silicon Valley high tech employees.

As the BBC Chief People Officer, I am based in London, UK and lead ~750 FTE staff at one of the world’s most iconic companies. I oversee end-to-end human resources capabilities across the BBC Group and am responsible for shaping and driving the BBC’s people strategy, cultural transformation, and organizational change. I sit on the BBC Executive Committee, the Operations Committee, and also serve as a key advisor to the Board Remuneration Committee. Additionally, I oversee Children in Need, an independently run and governed charity of the BBC. Finally, I also spearhead the BBC Academy, launchpad for the greatest media talent worldwide.

I have a clear purpose to set people free because when people are free, everything is possible. I aspire to create environments that spark collaboration and innovation to ignite desired outcomes for the employees, customers, and the shareholders.

I’ve worked on a factory floor. I’ve delivered CEO level strategy. I’ve thrived in complex global conglomerates and I’ve trailblazed in a flashy hyper-growth startup. I’ve been a professor. I’ve authored papers. I’ve worked and lived in multiple countries. I speak six languages. I love mentoring others. I am a life enthusiast. But most notably, I dream about disrupting traditional approaches towards human resources to help people and corporations realize their full potential while pivoting to the future of work.

I am disruptive and innovative. I am a human resources futurist.
Uzair joined the BBC as Chief People Officer in February 2023. He oversees the full spectrum of global human resources capabilities across the BBC Group and is responsible for driving the BBC’s short- and long-term employee experience, cultural transformation, and organisational change through the people agenda.

Prior to joining the BBC, Uzair worked in a range of senior executive positions. He was previously Chief People Officer at Carbon Health, a US healthcare provider, where he built and oversaw a first-class HR function to lead the company through a dynamic period of transformation. Prior to joining Carbon Health, Uzair was with Alexion Pharmaceuticals where, as Alexion’s first Chief Diversity Officer and member of the company’s executive committee, he built a global function that elevated employee engagement, created an inclusive environment, and drove innovation for customers through a sophisticated use of diversity and inclusion insights.

He has held numerous additional leadership roles, including in Deloitte’s Human Capital Consulting practice where he advised clients across various industries and geographies on a variety of human resources topics, and at Bristol Myers Squibb Company where he worked in various roles of increasing responsibilities both in the U.S. and in Italy.

Uzair has been a featured public speaker and thought leader on the topics of employee experience, inclusion, and the future of human resources. He received his Master’s degree and Bachelor of Arts and Bachelor of Science degrees from Pennsylvania State University.

17:00 Ráðsstefnulok

KOKTEILPARTÝ, léttar veitingar og tengslamyndun 17:00-18:30