Tilboðssíða Mannauðsdagsins 2025

Í tilefni mannauðsdagsins bjóðum við tvær týpur af hinni splunkunýju Dell Pro á ótrúlegu tilboði. 
TIlboðið er í vefverslun Advania  3. – 4. október –  advania.is/tilbod 
 

Grillkofinn fagnar Mannauðsdeginum með stórafslætti!

 

Fáðu 25% afslátt af öllum vörum í netverslun Grillkofans!
Við bjóðum upp á mikið úrval af:

Glæsilegum pizzaofnum
Hágæða grillum
Vönduðum pönnum
Sérvalin krydd og ómótstæðilegar BBQ sósur

Tilboðið gildir fyrir alla sem sækja Mannauðsdaginn og stendur yfir frá 1. til 12. október.
Mundu: Afslátturinn gildir aðeins í netverslun og ekki með öðrum tilboðum.
Notaðu kóðann MANNAUDSDAGURINN2025 til að virkja tilboð í netverslun.
www.grillkofinn.is

„Við bjóðum fyrirtækjum að prófa símsvörunarþjónustu Ritara frítt í 2 vikur á meðan þau ákveða hvort þjónustan henti fyrirtækinu (*hámark 200 símtöl á reynslutíma). Engin skuldbinding og ekkert stofngjald. Að reynslutíma loknum gefum við þér fast verð í þjónustuna miðað við þínar þarfir og umfang“
Hérna er linkur inn á frekari lýsingu á þjónustunni: https://www.ritari.is/simsvorun/
Tilboðið gildir til 30.nóvember 2025.
Þeir sem hafa áhuga á að nýta sér þetta einstaka tilboð, endilega sendið okkur póst á ritari@ritari.is.

Sértilboð fyrir allt Mannauðsfólk 30% afsláttur af öllum vörum hjá Hirzlunni með afsláttarkóðanum: MANNAUDUR

www.hirzlan.is

Penninn Húsgögn býður ráðstefnugestum 20% afslátt af öllum Framery næðisklefum út október. Snjöll lausn fyrir vinnustaði!
20% afsláttur af Framery klefum gildir út október 2025
Hafðu samband við sölumenn Pennans, husgogn@penninn.is

HR Day Exclusive: Help Your Team Master Time & Energy
Give your team the tools to prevent burnout and perform at their best.🧡 Flexible delivery (in-person or online)
🧡 Adapted to group size and needs
🧡 Includes workbook and actionable takeaways
🧡 Delivered in English (clear and accessible for Icelandic teams)

Time & Energy Management Workshop – HR Day exclusive offer. 

Up to 20 people349,000 ISK + VAT429,000 ISK + VAT
21–40 people449,000 ISK + VAT549,000 ISK + VAT

Book your session before October 31, 2025 – workshop must take place before February 28, 2026.
Email to info@annaliebel.com with subject line “HR Day Booking”. I’ll take it from there. No code, no forms, no stress.

Á Frama lærir þú af fólki í fremstu röð, nýttu þér 30% afslátt af öllum námskeiðum.
 
Með afsláttarkóðanum: MANN30 á www.frami.is færðu 30% afslátt af námskeiðum til 6. október

Blue Lagoon Skincare býður öllum ráðstefnugestum og þátttakendum Mannauðsdagsins 20% afslátt af öllum húðvörum í verslunum Blue Lagoon Skincare og í netverslun .  Afslátturinn gildir ekki með öðrum tilboðum. Tilboð gildir frá 29. September – 10. Október.
Í netverslun er kóðinn MANNAUDUR2025 settur inn í afsláttarkóðareitinn áður en gengið er frá greiðslu. 

 

Sýn býður þeim sem sækja Mannauðsdaginn 14 prufuáskrift af SÝN+. Hægt er að nálgast tilboðið með því að smella hér

Á SÝN+ er hægt að finna fjöldann allan af íslenskum og erlendum þáttaröðum, vönduðu talsettu barnaefni og úrval kvikmynda. Byrjaðu að poppa og komdu þér vel fyrir í sófanum!

Óskaskrín býður 10% afslátt af Óskaskrínum auk sérmerkingar þegar keypt eru fleiri en 100 stk.
Hafðu samband við info@oskaskrin.is fyrir frekari upplýsingar.

Frítt á Volcano Express sýninguna fyrir ráðstefnugest + 1 helgina 4.-5. október
Til að nýta sér tilboðið þarf að sýna aðgöngupassa fyrir Mannauðsdaginn

Volcano Express er glæný upplifun sem veitir einstaka innsýn í eldvirknina sem skilgreinir Ísland. Úr þægilegu sæti í Hörpu ferðu í ævintýraferð yfir eldvirkustu svæði landsins. Á ferðalagi þessu munt þú finna fyrir krafti jarðskjálfta, fá tilfinningu fyrir flugi og falli og finna fyrir hita hraunsins. Þetta er ómissandi tækifæri til að sjá landslag Íslands breytast og ummyndast á hátt sem áður var ekki hægt! Skemmtileg leið til að hrista fyrirtækjahópa saman með kröftugri upplifun.

Fáðu AI-hlutverkaleik sérsniðinn að þörfum þíns fyrirtækis á Atlas Primer básnum.
Betri fræðsla, meiri sala og aukin þjónusta með AI-hlutverkaleikjum. Komdu við, við smíðum leikinn á staðnum. Kostar ekkert. Deildu leiknum með teyminu.
Gildir: Til og með 3. október 2025
Bókaðu tíma hér: https://meetings.hubspot.com/atlasprimer/mannaudsdagurinn-2025
Við viljum bjóða 20% afslátt fyrir gesti á námskeið okkar: Leiðtogaþjálfun KVAN og Námskeið í kynningartækni. 
Hér eru námskeiðin:
Hægt er að not afsláttarkóðann Mann25 til að virkja afsláttinn.
 
20% afsláttur í vefverslun IHANNA út 5. október 
KÓÐI: MANNAUÐUR
Sígild íslensk hönnun.

Lífeyrissjóður verzlunarmanna  – Hafðu það gott eftir vinnu
Sendu póst á live@live.is til að panta kynningu fyrir þinn hóp

  1. Fræðsla fyrir ungt fólk um lífeyrismál
  • 25 mínútna lifandi kynning með dæmum
  1. Almenn kynning um verðmætin í lífeyrissjóðnum
  • 30 mínútur með spurningum
  1. Styttist í starfslok – hafðu það gott eftir vinnu
  • Aðferðir til að undirbúa lífið á þriðja æviskeiðinu

Stjórnvísi býður nýjum vinnustöðum 50% afslátt af félagsgjöldum til áramóta 2025

www.stjornvisi.is

25% afsláttur af gjafabréfum i gistingu ef þú kaupir 20 eða fleiri fyrir 15. nóvember.
Hafðu samband við sales@icehotels.is.

20% afsláttur af öllum gjafabréfum*
29. september til 15. október með kóðanum MANNAUDUR
*Gildir ekki um inneignir, nudd- og snyrtimeðferðir.

Sonos Era 100, Sonons Ace, Sonons Move 2 og Sonos Roam 2.
Magn af Sonons vöru fyrir starfsmenn með góðum afslætti. Gildir út október og nóvember
Sendið okkur skilaboð á brafa@brafa.is með fjölda starfsmanna og hvaða pakka þið eruð að velja.
Tllboð fyrir ráðstefnugesti:
Til að bóka þjónustuna þarf að senda póst á vinnuvernd@vinnuvernd.is og gefa upp afsláttarkóðann Mannauður25.
Fáðu ókeypis grunnþarfagreiningu á innivist á vinnustað ykkar — frá Innivist Lota.
Heimsæktu básinn okkar á Eyri.
Mannauður sem fjárfesting: Verjum rýmin sem vernda hann.

Dekraðu um jólin 
Gefðu gjöf vellíðunar þessi jól!
Dekraðu við þig eða ástvini með lúxus á frábæru verði.
Baðstofa Laugar Spa – Aðgangur fyrir tvo
7.800 kr. (áður 15.600 kr.)
Heildræn allherjarmeðferð
19.990 kr. (áður 23.990 kr.)
Draumur prinsessunnar
18.990 kr. (áður 22.990 kr.)
Draumur herrans
18.990 kr. (áður 22.990 kr.)
Heilnudd
14.990 kr. (áður 17.990 kr.)
Royal Green andlitsmeðferð
14.990 kr. (áður 17.990 kr.)

DataLab býður 20% afslátt af Hugvekju um gervigreind fyrir þinn vinnustað.
Hvað er Hugvekja um gervigreind?
Fræðsla á mannamáli um gervigreind, tækifæri og áskoranir sem fylgja hagnýtingu hennar.
Vettvangur fyrir starfsfólk til að fá innblástur og koma hugmyndum á framfæri.
Hugvekju er ætlað að stuðla að þátttöku og frumkvæði frá starfsfólki í innleiðingu gervigreindarlausna og þannig auka líkur á því að árangur náist.
Brynjólfur Borgar Jónsson, stofnandi og framkvæmdastjóri DataLab, flytur Hugvekju og svarar spurningum starfsfólks í kjölfarið.
Tilvalið á fræðsludaginn, morgunverðarfundinn eða í hádeginu.
Hugvekja tekur um 60 mínútur.
Tilboðið gildir til 1. nóvember 2025.
Lítið við á DataLab básnum eða sendið okkur línu datalab@datalab.is

Kæri ráðstefnugestur,
Við hjá Íslandshótelum bjóðum fyrirtækinu þínu að gerast aðili að Gullklúbbi Íslandshótela – algjörlega frítt til áramóta.
Gullklúbburinn veitir fyrirtækjum:

  • Sérkjör á gjafabréfum, gistingu, salaleigu og veitingum á öllum hótelum Íslandshótela um land allt.
  • Sértilboð í hverjum mánuði fyrir starfsfólkið ykkar.

Tryggðu fyrirtækinu þínu sérkjör og betri þjónustu – án skuldbindinga.
👉 Skráðu fyrirtækið í Gullklúbbinn hér
⚠️ Tilboðið gildir aðeins ef skráning fer fram fyrir 11. október 2025.
Við hlökkum til að bjóða ykkur velkominn í Gullklúbbinn!
Íslandshótel

Viltu vinna skemmtilega og svala vinnustofu fyrir vinnustaðinn þinn?
Í tilefni af Mannauðsdeginum á föstudaginn eru Svalar með happdrætti þar sem í boði er vinnustofa á þeirra vegum. 
Öllum er velkomið að taka þátt fyrir hönd síns vinnustaðar.
Dregið verður mánudaginn 6. október.
Þátttakendur skrá sig til leiks á https://forms.gle/rX5oegafA6JDQ3iv5

TARAMAR sérhæfir sig í þróun afburðahreinna húðvörulausna sem byggja á lífvirkum efnum úr íslenskri náttúru. Fyrir þessi jól býður TARAMAR fyrirtækjum og einstaklingum þrjú húðbætandi tilboð. Fyrst ber að nefna STARLIGHT SKIN BOX, ákaflega fallega gjafaöskju sem inniheldur tvær íslenskar húðvörur: dagkrem og atni-aging serum. Vörurnar hafa notið mikilla vinsælda hjá bæði konum og körlum. Þær hafa jákvæð áhrif á húð og sjá má breytingar með berum augum strax á fyrstu viku. Einnig eru í boði tvö minni tilboð sem innihalda vörur sem næra og græða húð og varir og geta hjálpað til við að leysa ýmis húðvandamál.
Tilboð 1: STARLIGHT SKIN BOX
Tilboð 2: UNDRALAUSN FYRIR ÞURRA HÚÐ
Tilboð 3: GRÆÐIKREM OG VARASALVI

Hafið samband við okkur á info@taramar.is  –
sjá tilboðin á www.taramar.is/jol2025

Þú færð 20% afslátt af öllum vörum á chitocare.is með kóðanum MANN20 út 9. október.

10% afsláttur af InnSæi Signature Námskeiðinu í 3 daga kringum ráðstefnuna, 3.-5. október. 

15% afsláttur af bókinni INNSÆI, seld á básnum.  Fullt verð í Eymundssyni 3999 kr. tilboðsverð fyrir gesti  3399 kr.

InnSæi Signature Námskeiðið hefst 16. október og er níu vikna spennandi og gefandi upplifun þar sem þú lærir að byggja upp sjálfstraust og vald á innsæinu; sem er ein helsta uppsprettan fyrir skýra hugsun, starfsorku, stefnu í lífinu og góðar ákvarðanir. Námskeiðið fer fram í hinni fullkomnu blöndu af sjálfsnámi, samtölum og persónulegri leiðsögn Hrundar

Kulnun rannsókn 2025 ásamt þróun
Heildarniðurstöður rannsóknarinnar ásamt þróun
Verð 90.000 krónur án vsk. Innifalið er kynning á niðurstöðum. 

Mældu kulnun á þínum vinnustað 
Prósent býður fyrirtækjum/stofnunum/sveitarfélögum að mæla kulnun á meðal síns starfsfólks og fá samanburðinn við íslenska vinnumarkaðinn. 
Verð frá 290.000 krónur án vsk.