Stjórn Flóru 2016 – 2017

By February 24, 2017Fréttir

Ný stjórn Flóru var kosin á síðasta aðalfundi félagsins.

Stjórnina skipa:

Sigríður Elín Guðlaugsdóttir, Háskólanum í Reykjavík (formaður)

Dröfn Guðmundsdóttir, Nýherja (varaformaður)

Drífa Sigurðardóttir, ISAVIA (stjórnarmaður)

Hafsteinn Bragason, Íslandsbanka (stjórnarmaður)

Harpa Víðisdóttir, Verði (varamaður)

Stjórnarframboð samþykkt með öllum greiddum atkvæðum. Fráfarandi stjórnarmenn Inga Birgisdóttir og Sigríður Indriðadóttir gáfu ekki kost á sér til endurkjörs, þeim eru þökkuð góð störf fyrir félagið