Dagur: 19. nóvember 2021
Tími: 9:00
Rafrænn fundur á Teams. Hlekkur sendur þegar nær dregur.
Hvað er stafrænt mark og hvernig er það að þróast í heiminum í dag?
Fjallað verður um áhrif stafrænna umbreytinga á útgáfu viðurkenningaskjala hjá IÐUNNI fræðslusetri.
Varpað verður ljósi á hvað stafræn viðurkenning er og hver er ávinningur þess að umbreyta útgáfu viðurkenningaskjala við lok námskeiða úr pappír/pdf í stafrænar viðurkenningar.
Helen W. Gray þróunarstjóri IÐUNNA og S. Fjalar Jónsson, markaðs- og vefstjóri IÐUNNAR verða með fyrirlesturinn.