Skilmálar skráningar og kaup aðgöngumiða:
Fullt verð aðgöngumiða:
– 50.000 kr. fyrir félagsfólk
– 60.000 kr. fyrir aðra gesti
Ef aðgöngumiðar eru keyptir fyrir 15. september kosta þeir:
– 45.000 kr. fyrir félagsfólk
– 55.000 kr. fyrir aðra gesti
Ekki í félaginu? Sæktu um aðild að Mannauði, félagi mannauðsfólks á Íslandi
TAKIÐ EFTIR: Aðgöngumiðar verða EKKI endurgreiddir.
Við heimilum aftur á móti nafnabreytingu á aðgöngumiða berist hún okkur fyrir 28. september.