Sigurður Örn Ragnarsson – heilsuráðgjafi

Í upphafi hvers árs er góður tími til að setja sér hin ýmsu markmið sem okkur langar að ná.  Hvort heldur heilsufarslega eða persónulega.
Sigurður Örn hjá Greenfit mun fjalla um heilsuna, mikilvægi hennar, hvernig best er að setja sér mælanleg markmið, mæla þau og koma sér í rétta gírinn.