Sækja um aðild

Umsókn um aðild að Mannauði, félagi mannauðsfólks á Íslandi

Vinsamlegast fyllið út meðfylgjandi umsóknarform

Afhverju ætti ég að ganga í félagið?

  • Aðgangur að fróðleik og upplýsingum um það nýjasta sem er að gerast í faginu hverju sinni
  • Aðgangur að ýmsum áhugaverðum og mikilvægum gögnum og upplýsingum og tölfræði
    um ýmis mannauðstengd mál
  • Verður hluti af og hefur aðgang að stóru tengslaneti mannauðsfólks úr öllum atvinnugreinum
    og öllum stærðum fyrirtækja
  • Færð aðgang að fræðslu, fundum og öðrum viðburðum félagsins og afslátt af Mannauðsdeginum
  • Félagsaðild hefur jákvæð áhrif á ímynd þína

 

Skilyrði fyrir aðild:

Félagsaðild:

Aðild að Mannauði, félagi mannauðsfólks á Íslandi geta þau fengið sem:

  • starfa við mannauðsmál hjá fyrirtækjum og stofnunum á Íslandi
  • sérhæfa sig í ráðgjöf og sölu á mannauðstengdri þjónustu
  • eru með menntun og/eða reynslu í mannauðsstjórnun eða tengdum greinum
  • eru háskólanemar í mannauðsstjórnun eða tengdum greinum

Sérstaka heiðursaðild fær félagsfólk sem lokið hefur störfum á vinnumarki sökum aldurs.

Heiðursfélagar og háskólanemar í fullu námi greiða ekki félagsgjald.

Umsóknarferli:

Umsóknum um aðild er svarað eins fljótt og kostur er.

Félagsgjöld:

19.500 krónur á ári

Sækja um aðild