Skip to main content

Notkun gervigreindar í mannauðsferlum – praktísk dæmi.

By ágúst 26, 2024Viðburðir

Dagur: 24. september 2024

Tími: 9:15-10:00

Fjarfundur TEAMS

Í þessu erindi verður farið yfir hvernig stjórnendur geta kortlagt ferla sem tengjast fólki. Sýnt verður hvernig hægt er að keyra ferlana með og án notkun gervigreindar og ávinningin sem af því hlýst.
Um er að ræða praktísk dæmi sem varða alla framsýna stjórnendur.
Fyrirlesari er Kristján Kristjánsson, framkvæmdastjóri 50skills.

Skráning á viðburð