Þriðjudagurinn, 19. janúar 2021, kl. 9:30.
Fjarfundur í gegnum TEAMS
Lýsing
Í „MEISTARAMÍNÚTUM“ kynnir Gerða Björg Hafsteinsdóttir niðurstöður rannsóknar hennar úr meistararitgerð hennar sem heitir „Þetta er allt mannanna verk: Upplifun stjórnenda á áhrifum jafnlaunavottunar á kjaraumhverfi.“
MEISTARAMÍNÚTUR er nýr vettvangur sem meistaranemendum og doktorsnemendum háskólanna stendur til boða til að kynna áhugaverð verkefni og rannsóknir á efni sem nýtist félagsmönnum í starfi þeirra.
Skráning á Meistaramínútur
Vinsamlegast fyllið út í alla reiti
Error: Contact form not found.