Dagur: 7. maí 2024
Tími: 9:00-10:30. Boðið í morgunkaffi kl. 8:45
Staður: Hjá Marel í Austurhrauni 9, Garðabæ (fundarherbergi BAKKI)
Hvað þýða nýju sjálfbærniviðmið ESB fyrir mannauðstjórnun íslenskra fyrirtækja?
Dagskrá:
– Sjálfbærnimarkmið Marel á Íslandi (Hrefna Haraldsdóttir, Location Manager Marel Iceland og Hildur Arnars Ólafsdóttir, Mannauðsstjóri Marel á Íslandi)
– Hvað þýða sjálfbærniviðmið ESB fyrir mannauðstjóra fyrirtækja (Ketill Berg Magnússon, Regional Director HR, North Europe og kennari í sjálfbærni við HR)
– Umræður
10.30 – Fundarlok