Jólagleði Mannauðs 2025

Jólagleði Mannauðs verður haldin fimmtudaginn 27. nóvember n.k. og ætlar Origo/Ofar að bjóða okkur heim til sín í Borgartún 37, Reykjavík.
Við ætlum að eiga skemmtilega stund saman og kveðja árið.
Boðið verður upp á léttar veitingar og drykki og kannski fáum við góðan gest í heimsókn.