Jólabingó Mannauðs 2025

Jólabingó Mannauðs 2025

Jólabingó félagsins fyrir alla fjölskylduna er orðið ómissandi þáttur í starfsemi félagsins þar sem börnin og öll fjölskyldan tekur þátt í gleðinni.  Glæsilegir vinningar verða í boði eins og alltaf og öll börn sem taka þátt fá smá jólaglaðning.

Bingóstjóri: Anna Claessen hjá Happy Studio.