Dagur: 30. maí 2024
Tími: 12:30-17:00
Staður: Skipholt 25, Reykjavík, 3. hæð
Vinnustofa til að ræða ólíka anga á því hvort það sé eðlilegt eða nauðsynlegt að fyrirtæki séu virkir stuðningsaðilar í velferðarumhverfinu. Reynslusögur, bestu leiðirnar, umræða um arðsemi og frábært tengslanet.
Reynslan: Velferðartorg Orkuveitunnar
12.30:
-Girnilegur og hollur hádegismatur frá ChickPea og tengslamyndun
-Samtal milli Unnar Jónsdóttur, leiðtogi í öryggis- og heilsumálum og Daða Reyni Kristleifssonar, sjúkraþjálfara um áskoranir og lausnir
Hver er þróunin í geðheilbrigðismálum? Hversu langt á fyrirtækið að ganga?
13.15:
– Kostnaður fyrirtækja og einstaklinga – skilar fjárfestingin sér?
– Hvað virkar og hvað ekki í velferðartækni: Hvernig kemur algrím til með að breyta?
– Nýir starfsmenn, Z-kynslóðin: hvernig er hún öðruvísi
Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir
15.00
Hvernig fara gildi fyrirtækisins saman við stuðning í boði?
– Samtal og hópavinna um samleið og hvað vantar á milli þátttakenda
– Þróun hjá fyrirtækjum erlendis og “case studies”
15.30
Byggjum velferðartorg
– Kynning á hvernig velferðartorgin virka
– ROI: aðsemismódel
– Verkefnavinna og samtöl um þarfir
16.00
Velferð mannauðsstarfsmanna: Hugmyndir og reynslusögur
16.30
Ljúfir drykkir og tengslanet