HR TECH 2026

HR TECH er árleg ráðstefna Mannauðs þar sem fjallað er um nýjustu tækni og breytingar á vinnumarkaði sem snerta mannauðsmál og stjórnun innan fyrirtækja.
Ráðstefnan er haldin í Silfurbergi í Hörpu, þriðjudaginn 10. mars 2026 frá 9:00-13:00.  Boðið verður upp á léttar hádegisveitingar í lok ráðstefnunnar áður en haldið verður til vinnu.
Félagsverð: 14.900 krónur
Aðrir gestir: 19.900 krónur

Eftir ráðsstefnuna bjóum við upp á léttan standandi hádegisverð, áður en haldið er aftur í vinnuna.