Skip to main content

Heimilisofbeldi

By október 30, 2020Viðburðir

Dagur: 17. nóvember 2020

Tími: 9:30-10:30

Rafrænn fundur.  Hlekkur sendur þegar nær dregur.

Geta fyrirtæki hjálpað starfsmönnum sem eru þolendur heimilisofbeldis og hvernig geta þau gert það?

Heimilisofbeldi hefur því  miður viðgengist alls staðar í heiminum alla tíð.
Þetta er ekki nýtt vandamál en gríðarlega stórt vandamál fyrir þolendur þess og fjölskyldur þeirra.
Með auknum tilkynningum til lögreglunnar undanfarna mánuði um heimilisofbeldi er mikilvægt fyrir atvinnurekendur að spyrja sig að því hvort þeir geti lagt sitt að mörkum til að hvetja og styðja þá starfsmenn sína sem eru þolendur heimilisofbeldis til þess að leita sér hjálpar.

Í fyrirlestrinum mun Adriana Karolina Pétursdóttir, leiðtogi starfsmannaþjónustu Rio Tinto ræða þetta vandamál og segja frá því hvernig þau hafa tekið á þessu vandamáli.

Skráning á viðburð

Vinsamlegast fyllið út í alla reiti

Error: Contact form not found.