Skip to main content
GreinarSam­talið um ó­við­eig­andi hegðun þarf líka að fara fram í stjórnar­her­berginu.
janúar 19, 2022

Sam­talið um ó­við­eig­andi hegðun þarf líka að fara fram í stjórnar­her­berginu.

Grein á visir.is 19.01.2022 Eru verklagsreglur gegn kynferðisofbeldi of máttlitlar ef gerendur teljast valdamiklir menn? Frá því að #metoo byltingin hófst haustið 2017 hafa fjölmargir vinnustaðir sett sér verklagsreglur sem…
Greinar„Einstaklingar gera orðið meiri kröfur til vinnustaða og stjórnenda“
janúar 14, 2022

„Einstaklingar gera orðið meiri kröfur til vinnustaða og stjórnenda“

Grein á visir.is   14. janúar 2022 Herdís Pála Pálsdóttir, stjórnunar- og stjórnendaráðgjafi, segir strauma og stefnur í mannauðsmálum 2022 samanstanda af kunnuglegum atriðum, áherslum tengdum heimsfaraldri en líka ýmsu nýju.…
GreinarÞekkingarstjórnun, aldrei mikilvægari en núna!
janúar 7, 2022

Þekkingarstjórnun, aldrei mikilvægari en núna!

Þekkingastjórnun mikilvæg (sem gleymdist eftir hrun) Rakel Sveinsdóttir skrifar 7. janúar 2022 07:00 á visir.is Sigrún Kjartansdóttir, framkvæmdastjóri Mannauðs, félags mannauðsfólks á Íslandi, segir mikilvægt að vinnustaðir hugi nú að þekkingarstjórnun. Umræðan…
GreinarLaunamunur mestur í karllægum starfsstéttum
október 13, 2021

Launamunur mestur í karllægum starfsstéttum

Grein á visir.is 13. október 2021 07:02 Víðir Ragnarsson.VÍSIR/VILHELM „Fljótt á litið virðist þetta mjög tengt hve störfin eru kynbundin, í skrifstofuhópnum eru konur í miklum meirihluta og þar er…
GreinarCo­vid árið 2020 gert upp: Veikinda­dögum fækkaði og jafn­launa­vottunin virkar
september 15, 2021

Co­vid árið 2020 gert upp: Veikinda­dögum fækkaði og jafn­launa­vottunin virkar

15. september 2021 07:01 Víðir Ragnarsson.VÍSIR/VILHELM Starfsmannaveltan var 13% á því sögulega ári 2020 þegar Covid skall á. Veikindadögum fækkaði á milli ára og jafnlaunavottunin er að virka. Þá eru…
GreinarFyrsti vinnustaðurinn til að sporna við heimilisofbeldi í Covid
nóvember 20, 2020

Fyrsti vinnustaðurinn til að sporna við heimilisofbeldi í Covid

„Við teljum að með því að hafa skýra aðgerðaráætlun og viðbrögð getur það leitt til þess að starfsfólk sem býr við heimilisofbeldi geti leitað eftir stuðningi hjá fyrirtækinu til að…
GreinarSamspil hins mannlega og tækninnar varðar leiðina fram á við
nóvember 20, 2020

Samspil hins mannlega og tækninnar varðar leiðina fram á við

Árleg mannauðsskýrsla Deloitte er komin út í tíunda sinn og byggir meðal annars á könnun meðal þúsunda stjórnenda út um allan heim. Í skýrslunni er  fjallað um andstæðurnar sem fólk…
GreinarAðeins toppurinn á ísjakanum sjáanlegur í kjölfar COVID segir Sigrún Kjartansdóttir, framkvæmdastjóri Mannauðs
nóvember 20, 2020

Aðeins toppurinn á ísjakanum sjáanlegur í kjölfar COVID segir Sigrún Kjartansdóttir, framkvæmdastjóri Mannauðs

Lucas van Wees, forseti European Accociation for People Managment (EAPM) segir að áhrif Covid-19 á líðan starfsfólks séu meiri en stjórnendur geri sér almennt grein fyrir. Að hans sögn er…
GreinarOrkuveitupabbar geta líka sótt á leikskólann
nóvember 20, 2020

Orkuveitupabbar geta líka sótt á leikskólann

Leiðin að jafnrétti hjá fyrirtækjum verður seint talin augljós og stundum er lykilinn fundinn með óhefðbundnum aðgerðum, eins og í tengslum við leikskólann. Við hjá Orkuveitusamstæðunni höfum unnið í gegnum…
GreinarSkökk skila­boð fyrir­sagna draga úr jafn­rétti á vinnu­markaði!
nóvember 20, 2020

Skökk skila­boð fyrir­sagna draga úr jafn­rétti á vinnu­markaði!

Það vakti athygli í gær að Viðskiptablaðið breytti umtalaðri fyrirsögn úr „Byrjuðum saman á busaballinu“ yfir í „Stýrir nýjum 8 milljarða króna sjóði“. Viðtalið sem fékk þessa góðu endurskírn var…
GreinarSnýst ekki um hlátursköst og „hæfæv“ á göngunum
nóvember 20, 2020

Snýst ekki um hlátursköst og „hæfæv“ á göngunum

Inngrip með þremur jákvæðum hlutum, Pollýanna, styrkleikasamtöl og hugræn atferlismeðferð eru meðal atriða sem koma fram hjá mannauðstjórum fjögurra ólíkra fyrirtækja sem öll leggja áherslu á jákvæða sálfræði sem lið…
Greinar86% mannauðsfólks telur kórónufaraldur gera vinnustaði sterkari
nóvember 20, 2020

86% mannauðsfólks telur kórónufaraldur gera vinnustaði sterkari

„Á næstu vikum og mánuðum verður það mikilvægt mannauðsmál að búa til aðstæður á vinnustaðnum sem styðja við sveigjanleika starfsfólks, þrautseigju og sálfræðilegt öryggi,“ segir Ásdís Eir Símonardóttir formaður Mannauðs,…
GreinarÁ mannauðsmáli: Brynjar Már Brynjólfsson
maí 11, 2019

Á mannauðsmáli: Brynjar Már Brynjólfsson

Á mannauðsmáli er hlaðvarpsþáttur (e.podcast) um mannauðsmál. Stjórnandi þáttarins er Unnur Helgadóttir sem er sérfræðingur í mannauðsmálum hjá RÚV. Þátturinn fjallar um mannauðsmál í víðu samehengi. Rætt er við mannauðsstjóra,…
GreinarHlutverk mannauðsstjóra í fyrirtækjum og stofnunum
nóvember 10, 2018

Hlutverk mannauðsstjóra í fyrirtækjum og stofnunum

Starfsmannamál fyrirtækja hafa þróast hratt undanfarna áratugi og hafa breyst frá því að vera starfsmannahald þar sem fyrst og fremst var lögð áhersla á að lágmarka kostnað við starfsmannahald, túlkun…
GreinarÝtir gömul íslensk menning undir KULNUN í starfi?
október 10, 2018

Ýtir gömul íslensk menning undir KULNUN í starfi?

Eitt af lykilatriðum þess að okkur líði almennt vel er að við höfum nóg að gera, upplifum að einhver hafi þörf fyrir okkur og höfum nægan frítíma.  Oft hefur verið…
GreinarBreyttur vinnumarkaður
ágúst 7, 2018

Breyttur vinnumarkaður

Í kjölfar efnahagsniðursveiflunar árið 2008 þar sem margir töpuðu fjármunum sem þeir ætluðu að nota sem ellilífeyri og með bættri heilsu og vellíðan fólks er líklegt að einstaklingar kjósi að…
GreinarLærum af landsliðinu
júlí 14, 2018

Lærum af landsliðinu

Aukinn árangur í lífi og starfi er eftirsóknarverður í huga marga. Auknum árangri fylgir ábyrgð, áskoranir og stærra verksvið þar sem mikilvægt er að horfa á hvern hlekk fyrir sig…
GreinarAð stjórna mannauðnum eins og fjármálunum
maí 25, 2018

Að stjórna mannauðnum eins og fjármálunum

„Mannauðurinn er okkar mikilvægasta auðlind“ er setning sem æðstu stjórnendur fyrirtækja segja gjarnan á hátíðarstundum. Sagt hefur verið að eigendur og æðstu stjórnendur fyrirtækja vilji bara hlusta á, og skilji…
GreinarEr þitt fyrirtæki með nýjustu útgáfu sálfræðilega samningsins á hreinu?
maí 7, 2018

Er þitt fyrirtæki með nýjustu útgáfu sálfræðilega samningsins á hreinu?

Vinnumarkaðurinn er á fleygiferð, störfum er að fjölga og einnig er nokkuð um að fólk sé að færa sig á milli starfa. Það er því mikið um ráðningar í gangi…
GreinarFréttatilkynning frá Mannauði
mars 6, 2018

Fréttatilkynning frá Mannauði

Sigrún Kjartansdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Mannauðs, félags mannauðsfólks á Íslandi en félagið hefur það hlutverk að efla fagmennsku mannauðsstjórnunar í þágu íslensks atvinnulífs. Uppruna félagsins má rekja til klúbbs…
GreinarHröð breyting á vinnumarkaði
febrúar 16, 2018

Hröð breyting á vinnumarkaði

Það eru mörg viðfangsefnin sem stjórnendur fyrirtækja og stofnana standa frammi fyrir þegar horft er til nánustu framtíðar á vinnumarkaði.   Ný  kynslóð, Z-kynslóðin, er að feta sín fyrstu spor á…
Greinar#Metoo á þínum vinnustað
janúar 23, 2018

#Metoo á þínum vinnustað

 Undanfarið hafa konur um allan heim deilt áhrifamiklum frásögnum um kynbundið ofbeldi, áreitni og misnotkun valds. Margar þessar frásagna eru lýsingar á atvikum sem hafa átt sér stað innan veggja…
GreinarStjórnun breytinga – hvers vegna mistekst okkur?
ágúst 2, 2017

Stjórnun breytinga – hvers vegna mistekst okkur?

Að leiða breytingar er vandasamt verk og er oft eitt af flóknari verkefnum sem stjórnendur fyrirtækja takast á við. Mikið hefur verið skrifað um breytingastjórnun síðastliðinn 50 ár og finna…