Skip to main content

Framtíð fræðslu í fyrirtækjum

By janúar 14, 2021Viðburðir

Dagur:  9. febrúar 2021

Tími: 12:30-13:30

Fjarfundur

Dr. Eyþór Jónsson lektor hjá CBS – Viðskiptaháskólanum í Kaupmannahöfn og forseti Akademias fjallar um „Framtíð fræðslumála í fyrirtækjum og af hverju fyrirtæki þurfa að hugsa um þróun hæfni, þekkingar og menningar“.
Um helmingur fyrirtækja í dag skv. nýjustu skýrslu Linkedin Learning líta á það sem aðaláskorun sína að búa til lærdómsfyrirtæki sem byggir upp hæft starfsfólk. Í sömu könnun segja 94% að „tækifæri til að læra“ sé ein af meginástæðum fyrir þvi að fólk ræður sig í ákveðna vinnu.

Hæfni, þekkingarsköpun og yfirfærsla er að breytast og færast í auknum mæli nær viðeigandi verkefnum og fyrirtækjum. Mjög mikilvægt er að fyrirtækin undirbúi sig fyrir framtíðina með því m.a. að starfsfólk mennti sig fyrir tækifæri framtíðarinnar.

Skráning á viðburð

Vinsamlegast fyllið út í alla reiti

Error: Contact form not found.