Kaffispjall Faghóps um mannauðsmál á einkamarkaði
Fyrsti fundur Faghóps um mannauðsmál á einkamarkaði.
Á þessum fundum ætlum við að spjalla um hvað íslensk fyrirtæki séu aðallega að leggja helst áherslu á í mannauðsmálum í dag.
Og kynnast og efla tengslin milli fólks.
Það þarf að skrá sig á fundinn.
