Dagur: 2. desember 2021
Tími: 17:00-19:00
Staður: Verður tilkynnt síðar
Jólagleði Mannauðs.
Fundur og léttar veitingar og tengslamyndun.
Skráning á viðburð
Dagur: 19. nóvember 2021
Tími: 9:00
Rafrænn fundur á Teams. Hlekkur sendur þegar nær dregur.
Hvað er stafrænt mark og hvernig er það að þróast í heiminum í dag?
Fjallað verður um áhrif stafrænna umbreytinga á útgáfu viðurkenningaskjala hjá IÐUNNI fræðslusetri.
Varpað verður ljósi á hvað stafræn viðurkenning er og hver er ávinningur þess að umbreyta útgáfu viðurkenningaskjala við lok námskeiða úr pappír/pdf í stafrænar viðurkenningar.
Helen W. Gray þróunarstjóri IÐUNNA og S. Fjalar Jónsson, markaðs- og vefstjóri IÐUNNAR verða með fyrirlesturinn.
Skráning á fund um „stafrænt mark“
Dagur: 4. nóvember 2021
Tími: 9:15
Fjarfundur
Vissir þú að fyrirtækið þitt getur sótt um styrki námskeiðshalds eða vegna námskeiða sem starfsmenn sækja?
Skráning á viðburð
Dagur: 11. nóvember 2021 (ATH. tveir fundartímar)
Tími: 9:15 (orðið fullt)
Tími: 10:30 (Laust ennþá)
Staður: Hjá Vendum, Suðurlandsbraut 32, Reykjavík, 5. hæð.
Þróun stjórnunar og hæfniþættir til framtíðar!
Hvaða hæfniþættir koma til með að skipta mestu máli til framtíðar og hvernig eru stjórnunaráherslur að þróast? Eitt af því sem hægt er að treysta á er að það verða breytingar á vinnumarkaði til framtíðar. Það veltur á okkur hvort við ætlum að verða fórnarlömb breytinganna eða þátttakendur í að skapa vinnustaði og samfélag framtíðarinnar. Fyrsta skrefið í átt að framför er að huga að okkar eigin hugarfari ásamt því að bera ábyrgð á eigin starfsþróun sem tengist hæfniþáttum framtíðarinnar. En hvernig hefjum við þessa vegferð og tryggjum okkur árangur á sama tíma?
Alda Sigurðardóttir, stjórnendaþjálfari Vendum og stofnandi Fræðslu mun fara yfir þá hæfniþætti sem oft eru kallaðir kjarnaþættir ásamt því að ræða áherslur í þróun stjórnunar í breyttu starfsumhverfi. Gefin verða hagnýt ráð til að efla eigin starfsþróun og hvernig best sé að byrja að undirbúa stjórnendur og starfsfólk til framtíðar.
Skráning á fund hjá Vendum kl. 10:30
Orðið fullt á fundinn kl. 9:15 hjá Vendum
Dagur: 21. október 2021
Tími: 9:00-9:45.
Fjarfundur.
Lýsing
Mannauðsstjórnun hjá alþjóðastofnun hefur annars konar flækjustig en mannauðsstjórnun á Íslandi. Þó að grunnþættirnir séu margir hverjir þeir sömu, þá er umgjörðin um starfsemina allt önnur. Varpað verður ljósi á starfsumhverfið hjá EFTA í Brussel, Genf og Lúxemborg. Meðal þess sem komið verður inn á er ráðningarferli EFTA og breytingar sem hafa verið gerðar á því á síðustu árum. Einnig verður fjallað um önnur viðfangsefni starfsmanna mannauðshóps EFTA og helstu verkefnin framundan.
Inga Hanna Guðmundsdóttir, Head of Human Resources, Administration EFTA mun segja okkur frá því hvernig þau vinna hjá EFTA í Brussel.
Skráning á viðburð
Vinsamlegast fyllið út í alla reiti
Dagur: 17. september 2021
Tími: 9:15
Fjarfundur á Teams
Á tímum COVID hefur verið gríðarlega mikið álag á alla fjölskylduna á heimilinu meðal annars börnin okkar.
Í ljósi þess að þetta ástand gengur hægt til baka ætlar Steinunn Anna Sigurjónsdóttir sálfræðingur á Litlu Kvípameðferðarstöðinni að fjalla um þetta efni út frá „sálfræðihliðinni“, upplifun og líðan.
Skráning á viðburð
Vinsamlegast fyllið út í alla reiti
Error: Contact form not found.
Dagur: 29. september 2021
Tími: 9:15
Fjarfundur
Lýsing
Eimskip hefur nýlega innleitt og kynnt nýja fjarvinnustefnu fyrirtækisins ásamt innleiðingu á verkefnamiðuðu vinnurými.
Edda Rut Björnsdóttir, framkvæmdastjóri mannauðs- og samskiptasviðs segir okkur frá innleiðingarferlinu.
Skráning á viðburð
Vinsamlegast fyllið út í alla reiti
Dagur: 5. október 2021
Tími: 11:30-12:30
Fjarfundur
“Insights into Inclusivity in the Workplace”
Do we really understand what creating an Inclusive workplace means?
Join us for a reflective and interactive workshop where we focus on Inclusion and how it impacts your workplace culture and why this should be at the core of your people strategy.
Vinnustofa í boð Geko. Vinnustofan verður 60 mínútur og 20 félagsmenn komast að. Fyrstur skráir, fyrstur fær.
Skráning á viðburð
Vinsamlegast fyllið út í alla reiti
Error: Contact form not found.
Dagur: Óstaðfestur í september
Tími: 9:15
Fjarfundur
Lýsing
Ásdís Eir Símonardóttir formaður Mannauðs kynnir dagskrá haustsins og aðaláherslur stjórnar Mannauðs.
Skráning á viðburð
Vinsamlegsat fyllið út í alla reiti
Error: Contact form not found.