Skip to main content
All Posts By

sigrun

Eru allir að róa í sömu átt?

By Viðburðir

31. maí 2018

Gamla Bíó

15:00-17:00

Eftir fundinn kveðjum við veturinn og fögnum vorinu í Petersen svítunni með léttum veitingum.

Kaupa miða

Sameiginlegur viðburður Mannauðs og Ímarks.

Hvernig vinna mannauðs- og markaðsdeildir saman að því að skapa jákvætt og hvetjandi starfsumhverfi sem skilar árangri?

Dagskrá: 
15:00 -15:30
Fyrirtækjamenning sem samkeppnisforskot.
Viggó Ásgeirsson, framkvæmdastjóri mannauðs og einn stofnenda Meniga.
15:30-16:00
VEITUR út á við og inn á við. 
Skúli Skúlason framkvæmdastjóri Þjónustu og Sigrún Viktorsdóttir forstöðumaður Þjónustustýringar.
16:00 -16:30
Hlé
16:15-16:45
Hvernig má nýta starfsfólk í markaðssetningu, bæði innan og utanhús? 
Jón Skafti Kristjánsson, forstöðumaður Markaðsdeildar hjá Icelandair.
16:45-17:00
Samantekt fundarstjóra og umræður

Fundarstjóri:  Harpa Víðisdóttir, mannauðsstjóri Varðar, tryggingafélags.

Verð fyrir félagsmenn MANNAUÐS og ÍMARK er kr. 9.900,-.
Almennt miðaverð er kr. 13.900,-.

Fundurinn verður haldinn í Gamla Bíó milli 15:00-17:00.
Eftir fundinn verður boðið upp á léttar veitingar í Petersen svítunni.

Jafnlaunavottun ÍST 85:2012 – Ferlið hjá VIRK

By Viðburðir

15. maí 2018

VIRK, 4. hæð – Guðrúnartúni 1, 105 Reykjavík

8:30 – 10:00
Byrjum með smá kaffi frá 8:30-9:00 fyrir þá sem vilja koma fyrr og spjalla.  Fundurinn byrjar kl. 9:00.

Skráning á viðburð

Vinsamlegast fyllið út í alla reiti

Error: Contact form not found.

Jafnlaunavottun ÍST 85:2012 – Ferlið hjá VIRK

Dagur:  15. maí 2018

Tími: 9:00  – 10:30

Staðsetning: VIRK 4. hæð – Guðrúnartúni 1, 105 Reykjavík.

Auður Þórhallsdóttir sviðsstjóri mannauðs hjá VIRK og fulltrúi stjórnenda varðandi jafnlaunkerfið segir frá reynslu sinni af vottunarferlinu.  VIRK fór í lokaúttekt þann 6. apríl sl. og fékk þá umsögn frá vottunarstofu að mælt væri með að VIRK myndi öðlast vottun og að engin frábrigði hefðu fundist.