Skip to main content
All Posts By

sigrun

Building a recognition pyramid – Masterclass með Debru Corey (90 mín)

By Viðburðir


Dagur:
11. mars 2020
Tími: 13:00-14:50
Verð: 17.000 krónur
Staður: Landsvirkjun, Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík.

Lýsing

This masterclass will introduce attendees to the concept of a recognition pyramid, a tool and approach that will help you develop and deliver recognition programmes to effectively motivate and reward your workforce.

Debra will cover the following:

  • The importance of recognition to your business and to your workforce.
  • How you can develop a recognition pyramid.
  • Trends in continuous, multi-directional recognition and its importance for a multi-generational workforce.
  • Hear real-life stories of what leading companies have done to use recognition to increase employee engagement and improve business results.

Skráning á viðburð

Vinsamlegsat fyllið út í alla reiti

Error: Contact form not found.

Communicating with IMPACT – Masterclass með Debru Corey (90 min)

By Viðburðir


Dagur:
10. mars 2020
Tími: 13:00-14:30
Verð: 17.000 kr. 

Staður: Orkuveita Reykjavíkur, Bæjarhálsi 1, Reykjavík.

Lýsing

This masterclass will introduce attendees to the IMPACT™ communication model, an approach that will help you communicate effectively with your workforce to create impact and action.

Debra will cover the following:
The importance of communication to your business and to your workforce.

  • How you can develop your communications strategy and approach.
  • How to follow the six-step IMPACT communication model to deliver your communication messages effectively.
  • How you can communicate to a diverse workforce.
  • Hear real-life stories of what companies have done to achieve their communication objectives.

Skráning á viðburð

Vinsamlegsat fyllið út í alla reiti

Error: Contact form not found.

Being an engagement rebel – Vinnstofa með Debru Corey

By Viðburðir

Dagur: 11. mars 2020

Tími: 8:30-12.30

Staður: Landsvirkjun, Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík.

Lýsing

This workshop will give attendees a deep dive into The Engagement Bridge™ and the employee engagement strategies used by the world’s leading organizations.

Debra will explain how you can start a bridge building project at your organization in order to give you the competitive advantage, covering the following:

  • Discover the impact an engaged workforce can have at your company.
  • Learn how to be an engagement ‘rebel’, challenging the status quo, and helping you stand out as a great place to work.
  • Hear real-life stories of what rebels have done around the world in a variety of engagement areas.
  • Get tips to help you go back and immediately make a difference at your company.
  • Get a copy of my best-selling book, ​Build it: The Rebel Playbook for Employee Engagement​.

Skráning á viðburð

Vinsamlegsat fyllið út í alla reiti

Error: Contact form not found.

MANNAUÐSDAGURINN 8. október 2021

By Viðburðir

Dagur:  Föstudagur 8. október 2021

Tími: 8:30-17:00.  Léttur morgunverður hefst kl. 8:00 og boðið verður í Hanastél eftir ráðstefnuna.

Staður: Harpa, ráðstefnuhús, Reykjavík.

FRAMSÆKIN MANNAUÐSSTJÓRNUN
– LYKILINN AÐ BREYTTRI STJÓRNUN

Dagskrá: 

ERLENDIR FYRIRLESARAR:
Ann Pickering, O2 – The Courage of Speaking Up: Increasing your Impact Profile and Influence.
Rachel Suff, Senior Policy Adviser Emplyment Relations and Health and Wellbeing at CIPD.
Peter Cheese, CEO of CIPD – Future of Work / Future of HR.

INNLENDIR FYRIRLESARAR:
Erna Arnardóttir, framkvæmdastjóri mannauðssviðs CCP
Birgir Jónsson,
forstjóri Play.
Hlynur Jónasson,
stjórnendaráðgjafi og stjórnarmaður Geðhjálpar.
Herdís Pála Pálsdóttir,
framkvæmdastjóri rekstarsviðs og mannauðsstjóri Deloitte.
Hjálmar Gíslason,
stofandi og framkvæmdastjóri GRID.
Elín María Björnsdóttir,
mannauðsstjóri Controlant.
Guðrún Snorradóttir, stjórnendaþjálfi hjá Leiðtogaþjálfun
Valdís Arnórsdóttir, Director of HR Operation / Global Crisis Management Team Leader during Covid-19, Marel
Sóley Tómarsdóttir, Friðrik Agni Árnason, Achie Afrikana, Silja Björk Björnsdóttir og Tara Margrét Vilhjálmsdóttir  fjalla um “Fjölbreytileika á vinnumarkaði”

Ráðstefnan hefst kl. 8:30 og stendur til kl. 17:00.

Í lokin verður boðið í Hanastél á Eyri þar sem góður tími gefst til spjalls og tengslamyndunar.

Skráning á BIÐLISTA fyrir Mannauðsdaginn 8. október 2021

Vinsamlegast fyllið út alla reitina.


    Upplýsingar um greiðanda reiknings




    Upplýsingar um þátttakendur



    Þátttakandi 1*:





    Þátttakandi 2:





    Þátttakandi 3:





    Þátttakandi 4:





    Þátttakandi 5:



    Stytting vinnuvikunnar. Reynslusögur og góð ráð!

    By Viðburðir

    Dagur:  Miðvikudaginn 4. desember 2019

    Tími: 9:00-10:30

    Staður: Origo í Borgartúni 37, Reykjavík

    Lýsing

    Undanfarna mánuði hafa íslensk fyrirtæki verið að vinna að útfærslu á styttingu vinnuvikunnar í samræmi við lífskjarasamninginn. Í samningum var fyrirtækjum látið í té að útfæra styttinguna hvert fyrir sig og á þessum fundi ætlum við að heyra hvernig fyrirtæki eins og Festi, Origo og 2 önnur íslensk fyrirtæki útfærðu styttinguna hjá sér. Hugmyndin er að framsögurnar séu stuttar og að tíminn nýtist í umræður um mismunandi útfærslur og næstu skref.

    Fundurinn verður haldinn hjá Origo í Borgartúni og hefst kl. 9:00 og stendur til 10:30.

    Skráning á viðburð

    Vinsamlegsat fyllið út í alla reiti

    Error: Contact form not found.

    Nýjustu TREND 2020

    By Viðburðir

    Sífelldar breytingar á vinnumarkaði virðast vera orðið „NORMAL ÁSTAND“ og því mjög mikilvægt að mannauðsfólk fylgist mjög vel með og hafi í verkfærakistunni nýjustu tól og tæki til að stýra mannauðsmálum fyrirtækja og styðja vel við stjórnendur.

    Elín Gränz mannauðsstjóri Hörpu og félagsmaður ætlar að taka saman og kynna fyrir okkur það nýjasta sem þekktir fræðimenn eru skrifa um þessi mál þessa dagana.

    Eftir kynningu Elínar verður smá hugarflugsvinna á hverju borði með það í huga að fá fleiri sjónarhorn og hugmyndir í tengslum við viðfangsefnið.

    14. janúar 2020

    Staðsetning tilkynnt síðar.

    9:00-10:30

    Skráning á viðburð

    Vinsamlegsat fyllið út í alla reiti

    Error: Contact form not found.

    Lýsing:
    Sífelldar breytingar á vinnumarkaði virðast vera orðið „NORMAL ÁSTAND“ og því mjög mikilvægt að mannauðsfólk fylgist mjög vel með og hafi í verkfærakistunni nýjustu tól og tæki til að stýra mannauðsmálum fyrirtækja og styðja vel við stjórnendur.

    Elín Gränz mannauðsstjóri Hörpu og félagsmaður ætlar að taka saman og kynna fyrir okkur það nýjasta sem þekktir fræðimenn eru skrifa um þessi mál þessa dagana.

    Eftir kynningu Elínar verður smá hugarflugsvinna á hverju borði með það í huga að fá fleiri sjónarhorn og hugmyndir í tengslum við viðfangsefnið.

    Aðalfundur 2020

    By Viðburðir

    Aðalfundur Mannauðs, félags mannauðsfólks á Íslandi.

    Dagskrá:
    Skýrsla stjórnar.
    Ársreikningur 2019.
    Lagabreytingar.
    Stjórnarkjör.
    Önnur mál.

    Dagur: 6. febrúar 2020

    Tími: 16:00-18:00

    Staður: Tilkynnt síðar.

    Lýsing:

    Aðalfundur Mannauðs, félags mannauðsfólks á Íslandi.

    Dagskrá:
    Skýrsla stjórnar.
    Ársreikningur 2019.
    Lagabreytingar.
    Stjórnarkjör.
    Önnur mál.

    Skráning á viðburð

    Vinsamlegsat fyllið út í alla reiti

    Error: Contact form not found.

    Heimsókn í Ölgerðina og jólagleði Mannauðs

    By Viðburðir

    Hvernig gerum við í Ölgerðinni?

    Júlíus Steinn Kristjánsson mannauðsstjóri og Jóhanna Laufdal Friðriksdóttir fræðslustjóri segja frá því hvernig þau vinna mannauðsmálin hjá sér og munu m.a. fara yfir fræðsluáætlunina sína,  starfaskipti, endurgreiðslur frá Áttunni og fleira áhugavert.

    JÓLAGLEÐIN tekur svo við þar sem boðið verður upp á nýbruggaðan jólabjór og glæsilegar veitingar.
    Hver veit nema jólasveinninn kíki í heimsókn í lokin!

     

    Dagur: 21. nóvember 2019

    Tími: 15:30 – 18:00

    Staður: Ölgerðin, Grjóthálsi 7-12, Reykjavík

    Lýsing

    Hvernig gerum við í Ölgerðinni?

    Júlíus Steinn Kristjánsson mannauðsstjóri og Jóhanna Laufdal Friðriksdóttir fræðslustjóri segja frá því hvernig þau vinna mannauðsmálin hjá sér og munu m.a. fara yfir fræðsluáætlunina sína,  starfaskipti, endurgreiðslur frá Áttunni og fleira áhugavert.

    JÓLAGLEÐIN tekur svo við þar sem boðið verður upp á nýbruggaðan jólabjór og glæsilegar veitingar.
    Hver veit nema jólasveinninn kíki í heimsókn í lokin!

    Skráning á viðburð

    Vinsamlegsat fyllið út í alla reiti

    Error: Contact form not found.

    Námskeið um rafræna fræðslu hjá fyrirtækjum.

    By Viðburðir

    Dagur: 22.10.2019

    Tími: 08:30-11:00

    Hvernig á að hanna og miðla rafrænu fræðsluefni?

    Ertu búinn að fjárfesta í námsumsjónarkerfi, eða á leiðinni að gera það? Ertu ekki alveg viss hvað þú eigir að setja inn í kerfið? Langar þig að vita meira um hönnun námskeiða? Ef svörin við þessum spurningum eru já, þá áttu erindi á  fræðslufundinn.

    Dagskráin er þrískipt og hefst með fyrirlestri þar sem farið verður yfir meginþætti við gerð rafræns fræðsluefnis. Fjallað verður um hvernig við veljum efni og hæfniviðmið. Hvernig við fáum fólkið með okkur og hvaða áhrif hvatning hefur á árangur. Farið verður yfir leiðir er varða framsetningu og síðast en ekki síst aðferðir við hönnun á innihaldi.

    Fyrirlesara eru þær Árný Elíasdóttir og Birna Kristrún Halldórsdóttir frá Attentus.

    Að fyrirlestrinum loknum verða hópverkefni þar sem að þátttakendur vinna saman drög að hönnunarplani fyrir rafrænt efni. Að lokum mun fræðsluteymi Isavia opna bakpokann sinn og miðla af reynslu sinni við gerð rafrænna námskeiða. Markmiðið er að þátttakendur fari heim með þekkingu og verkfæri sem veita þeim meira öryggi til að byrja að hanna rafræn námskeið.

     

     

    Skráning á viðburð

    Vinsamlegsat fyllið út í alla reiti

    Error: Contact form not found.

    Umræðufundur um nýgerða kjarasamninga.

    By Fréttir

    Dagur: 6. maí 2019

    Tími: 10:00-11:00

    Staður:  Origo, Borgartún 37, Reykjavík.

    Lýsing

    Umræðufundur um nýgerða kjarasamninga.
    Halldór Benjamín Þorbergsson og Ragnar Árnason hjá Samtökum atvinnulífsins (SA) koma til okkar og kynna og ræða við okkur um nýgerða kjarasamninga.

    Fundurinn verður í höfuðstöðvum Origo í Borgartúni og hefst kl. 10:00.

    Skráning á viðburð

    Vinsamlegast fyllið út í alla reiti

    Error: Contact form not found.