Skip to main content

Pælingar um TREND og áherslur í mannauðsmálum árið 2019!

By desember 20, 2018janúar 13th, 2019Viðburðir

Dagur: 18. janúar 2019

Tími: 8:30-10:30

Staður: Hilton Reykjavík Nordica Hótel við Suðurlandsbraut.

Lýsing:

Miklar breytingar virðast vera framundan á vinnumarkaði og nýjustu fræðin segja að sú hæfni og þekking sem við búum yfir í dag verði orðin úrelt 2030.
Á þessum breytingatímum þarf mannauðsfólk að vera vel vakandi og fylgjast mjög vel með því nýjasta hverju sinni sem og þeim tækjum og tólum sem í boði eru.

Herdís Pála Pálsdóttir mannauðsstjóri og félagsmaður Mannauðs, ætlar að kynna fyrir okkur það nýjasta sem þekktir fræðimenn eru skrifa um þessi mál þessa dagana.
Eftir kynningu Herdísar verður smá hugarflugsvinna á hverju borði með það í huga að fá fleiri sjónarhorn og hugmyndir í tengslum við viðfangsefnið

Skráning á viðburð

Vinsamlegsat fyllið út í alla reiti

Error: Contact form not found.