Skip to main content

Málstofa um lífeyrismál

By október 31, 2024Viðburðir

Dagur: 27. nóvember 2024

Tími: 9:00-11:30

Staður: Grand Hótel Reykjavík

Verðmæti lífeyrisréttinda

Hvaða réttindi fær starfsfólk með greiðslum í lífeyrissjóð?
Hvaða valkostir eru í  boði?
Hvaða verðmæti felast í þeim fyrir fólkið þitt?

Fundarstjóri: Snædís Ögn Flosadóttir, forstöðumaður hjá Arion banka.

Dagskrá

9:00      Gestir boðnir velkomnir

Þórey S. Þórðardóttir, framkvæmdastjóri Landssamtaka lífeyrissjóða

9:10      Hvaða verðmæti felast í lífeyrisréttindum?

Þorsteinn Víglundsson, forstjóri eignarhaldsfélagsins Hornsteins.

9:30       Hvenær og hvernig býðst fólki að fara á eftirlaun?

Þórey S. Þórðardóttir, framkvæmdastjóri Landssamtaka lífeyrissjóða

9:50       Kaffihlé

10:00    Vill fólk hætta að vinna fyrr eða seinna?

Hildur Hörn Daðadóttir, formaður fræðslunefndar LL og forstöðumaður rekstrarsviðs LV

10:20    Reynslusögur fyrirtækja og stofnana

  • Brynja Gröndal, mannauðsstjóri Arion banka
  • Anna Rós Ívarsdóttir, mannauðsstjóri VÍS
  • Sveinborg Hafliðadóttir, mannauðs- og stefnustjóri BYKO
  • Bergrún L. Sigurjónsdóttir, mannauðsstjóri Vinnueftirlitsins

 11:00    Umræður í 6-8 manna hópum og kynning

 11:25    Samantekt fundarstjóra og fundi slitið.

Skráning á viðburð