Skip to main content

Fögnum Alþjóðlega mannauðsdeginum 2024

By apríl 24, 2024maí 7th, 2024Viðburðir

Dagur: 16. maí 2024

Tími: 17:00-19:00

Staður: Í  húsnæði Akademias, Borgartúni 23, (3ja hæð) 

Í tilefni Alþjóðlega mannauðsdagsins 2024 bjóðum við til VORFAGNAÐAR þar sem við ætlum að fagna deginum, hitta góða félaga, spjalla saman og njóta góðra veitinga.  Einnig kveðjum við vetrarstarfið.

Á Alþjóðlega mannauðsdeginum ætlum við að vekja athygli á mikilvægi FJÖLBREYTILEIKA á íslenskum vinnumarkaði, kynna mælingu á nýrri INNGILDINGARVÍSITÖLU, nýrri útgáfu af Bara tala forritinu sem hjálpar til við að kenna íslensku og kynna nýjungar í fræðslugreiningum.

Tími:  16. maí kl. 17:00-19:00.
Staður: Akademias, Borgartún 23, 3ja hæð.

Mannauður, félag mannauðsfólks á Íslandi, Alda, Akademias og Bara tala.

Skráning á viðburð

Ljósmyndir eru teknar á viðburðum félagsins og einnig mæta fjölmiðlar stundum á staðinn. Gestir geta því átt von á að teknar séu myndir af þeim og birtar í tengslum við viðburði Mannauðs.