Skip to main content

MÁLSTOFA – Hvernig virkjum við erlent vinnuafl í þágu samfélagsins?

By apríl 24, 2024maí 13th, 2024Viðburðir

Dagur: 16. maí 2024
Kl: 9:00-10.15

Rafrænn fundur á TEAMS

Málstofa um það hvernig við mannauðsfólkið getum virkjað erlent vinnuafl í þágu samfélagsins.

5 frummælendur segja frá sinni reynslu og upplifun á því að koma til Íslands og starfa þar.

Frummælendur:
Agnieszka Narkiewicz-Czurylo, þjónustufulltrúi hjá Landsbankanum
Barry Ward, sölustjóri The Reykjavík EDITION
Carolina Castillo, framkvæmdastjóri Iceland Tours
Melissa M. Muguia, framkvæmdastjóri gistisviðs Center Hotels
Robin Phaedra Mitchell, stjórnarformaður FlyOver Iceland

Fundarstjórar og umræðunni stýra: Jón Jósafat Björnsson, Dale Carnegi og Monika K. Waleszczynska, Attentus.

Skráning á viðburð

Ljósmyndir eru teknar á viðburðum félagsins og einnig mæta fjölmiðlar stundum á staðinn. Gestir geta því átt von á að teknar séu myndir af þeim og birtar í tengslum við viðburði Mannauðs.