–
Á Mannauðsdeginum verður fjallað um mörg af miklvægustu verkefnum mannauðsfólks og stjórnenda fyrirtækja. Með gríðarmiklum og hröðum breytinum sem heimsfaraldurinn hefur meðal annars ýtt úr vör eru ný verkefni og gerbreytt verklag sem mikilvægt er að ná tökum á sem fyrst. Með töluvert breyttu landslagi í stjórnun, nýrri kynslóð og auknum kröfum starfsmanna, fjölbreytileika á vinnumarkaði, jafnréttismálum, fjarvinnustefnu og húsnæðisbreytingum stendur mannauðsfólk frammi fyrir nýjum og spennandi áskorunum sem fela í sér fjölmörg tækifæri.
Gestir ráðstefnunnar fá þá nýju innsýn og stóru hugmyndir sem á þarf að halda til að vinnustaðurinn sé samkeppnishæfur. Þeir geta bætt við sig nýrri þekkingu og nýjum aðferðum til að geta enn betur tekist á við helstu áskoranir og tækifæri sem mannauðsfólk, mannauðsstjórar og aðrir stjórnendur í íslenskum fyrirtækjum og stofnunum standa frammi fyrir.
Mannauðsdagurinn er vettvangur fyrir þá sem láta sig nútímalega stjórnun mannauðs varða. Fyrirkomulagið í ár verður fjölbreytt blanda af fræðilegri og hagnýtri umræðu um mannauðsmál og stjórnun.
Fundarstjóri
Guðmundur Felixson sviðslistamaður
ELDBORG
08:15 - 09:00 Morgunverður
Ávarp formanns Mannauðs, Adriönu K. Pétursdóttur og setning Mannauðsdagsins
Hlutverk Mannauðs er að efla fagmennsku, vera framsækið og leiðandi á sviði mannauðsstjórnunar í þágu atvinnulífsins. Félagið hefur vaxið hratt undanfarið og eru félagar nú rúmlega 800 talsins. Mikil áhersla hefur verið lögð á hið öfluga tengslanet félagsfólk þar sem hægt er að „sækja og veita“ stuðning og faglega hvatningu. Eins leggur félagið áherslu á að vera vakandi fyrir nýjustu straumum og stefnum og er þannig faglegur vegvísir í atvinnulífinu og hreyfiafl breytinga. Adriana K. Pétursdóttir, formaður Mannauðs, fer stuttlega yfir hvað hefur áunnist og hvað sé framundan hjá félaginu.
Adriana starfar sem leiðtogi starfsmannaþjónustu hjá Rio Tinto á Íslandi (ISAL). Hún er með MIB graðu í alþjóðaviðskiptum frá Háskólanum á Bifröst.
Unlocking the Future of People & Organisations
Thomas Geuken is a critically acclaimed author, a state-certified psychologist within the fields of clinical and business psychology, Associate Director of Copenhagen Institute for futures studies, and an expert in futures studies and leadership.
We live in pivotal times of change. HR is finally being handed the torch and given a golden opportunity to step up and take charge of transforming and futureproofing organisations, work-practices, leadership- and workplace models, and our resulting company culture. To boldly create a ‘visionary winning strategy’ to drive and motivate profound organisational change. Copenhagen Institute for futures studies has identified key trends to unleash the power of HR and help executive leaders to embrace the future.
Thomas’ talks are provocative and inspirational, finessed by his storytelling skills and energetic personality. He instigates futures thinking by using scenarios, megatrends and mindsets to future-proof your organisation and leaves the audience with a feeling of optimism and new insight about how to think about the future of HR.
Kaffihlé
Pseudo Work – how did we end up being busy doing nothing?
Dennis Nørmark, well-known and hightly sought-after Nordic based anthropologist, author and speaker.
Never before in history have we had so much “streamlining”, efficiency” and “digitalization” with a promise of releasing more time for the core task – and never before have we spent more time on unnecessary things than now.
Based on interviews, statistics and research, Nørmark focuses on all the unnecessary tasks we fill the working hours with. All those meetings, reports, emails, registrations, PowerPoint presentations, metrics, policies and other self-employed tasks that prevent us from creating value, innovating and, above all, creating a meaningful working day.
His talk is a provocative and eye-opening insight into the tasks we waste each other’s time with and the simple changes employees and managers can implement to pull the rug away under administrative redundancy and delusions about what is actually important.
Especially Nørmark will look and discuss with us, how HR support functions can take the lead in this, and be a role model for a change and take responsibility for making things less complex and support a work environment which focus more on supportive leadership instead of relying on more rules and processes.
ELDBORG - SILFURBERG A OG SILFURBERG B
ELDBORG
Hamstrahjól, hindrunarhlaup og hlaupabretti?
Gunnur Líf Gunnarsdóttir
Framkvæmdastjóri verslunar- og mannauðssviðs Samkaupa
–
Mörg okkar vilja breyta heiminum, hafa áhrif á samfélagið og stuðla að breytingum. En hvernig gerum við það í öllum hraðanum og hlutverkunum? Hvernig náum við árangri?
Í erindi sínu „Hamstrahjól, hindrunarhlaup og hlaupabretti?“ segir Gunnur frá reynslu sinni sem stjórnandi, hvaða leiðir hafa gagnast henni til að ná árangri og hvaða hindranir hafa verið á veginum sem hún hefur þurft að yfirstíga. Gunnur hefur á örfáum árum tekist að umbreyta menningu fyrirtækis með skýrri stefnu og sýn ásamt því að hafa náð eftirtektarverðum árangri.
SILFURBERG A
Markaðssetning á störfum framtíðarinnar
Arnar Gísli Hinriksson
Stofnandi Digido
–
–
Samkeppni um starfsfólk hefur aldrei verið meiri, miðlaflóran til að nálgast nýja umsækjendur hefur aldrei verið fjölbreyttari og flóknari. Í þessum fyrirlestri ætlar fyrirlesari að gefa nokkur heilræði í öflun nýrra umsækjenda, nýtingu ólíkra miðla í birtingu starfa, kostun og dreifingu ásamt því að fjalla um uppbyggingu vörumerkja til að höfða til framtíðar umsækjenda. Fyrirlesturinn er hugsaður þannig að hlustendur geta tekið með sér og prófað nokkrar leiðir til að nálgast framtíðar umsækjendur strax eftir fyrirlestur.
SILFURBERG B
„Er fjögurra bransa kona, en áður en ég hóf störf hjá Póstinum þá starfaði ég í upplýsingatækni, ferðaþjónustu og smásölu og hef því unnið með allt frá appelsínum yfir í sjálfsafgreiðslulausnir. Ólíkir markaðir en í grunninn snýst allt um fólk og tækifæri til viðskipta og viðskiptasambanda. Mikilvægast er að vinna náið saman þvert á fyrirtækið allt en með virku samtali gerist hlutirnir hraðar og árangurinn verði meiri. Þegar allir dansa í takt, með óskir viðskiptavina að leiðarljósi gerast góðir hlutir, sama í hvaða bransa þú ert. Árangur næst þegar það er hluti af fyrirtækjamenningunni að afla þekkingar og það er svigrúm til að gera tilraunir til að vaxa. Keyrum á gögnum, ekki tilfinningu.“
Af knapa og ketti
.
Ósk Heiða Sveinsdóttir
Framkvæmdastjóri viðskiptavina hjá Póstinum
–
Hvernig höldum við ástríðueldinum logandi á tímum snarpra breytinga í hinu stafræna umhverfi og þegar bregðast þarf skjótt við vendingum á markaði? Það er ekki svo langt síðan pósturinn ferðaðist yfir fjöll og heiðar með póstpinkla á hestbaki. Nú þarf að kenna spjallkisa að tala.
Í ölduróti breytinganna hverfa störfin ekki, en þau breytast. Hvaða merkingu hefur þetta fyrir mannauðinn okkar? Hvernig búum við fólkið okkar undir verkefni sem við sjáum ekki fyrir?
Til að breytingarnar nái flugi verða verður að sameina krafta þvert á. Menning og gögn eru lykilinn að árangri.
Hádegishlé
Accelerating Results through Self-leadership
Andrew Bryant, Global Expert on Self Leadership & Leading Cultures as well as Internatioanl Speaker, Researcher & Author.
If you don’t deliver results, you will fail; but if you attempt to deliver results at the cost of your or your employee’s psychological safety, you will eventually fail.
The Audience will Learn:
- Self-leadership means accepting responsibility for your results. You don’t
blame other people and you don’t make excuses. This can be challenging
during times of uncertainty; however, a self-leader sees options and
grasps opportunities when others are waiting to be rescued. - We are born into a frame of mind that is reinforced by our early experiences,
and education. Unless we become aware of these frames of mind and take
ownership, we will be destined to firefighting one issue after another until
we are exhausted. - You can’t lead others unless you first lead yourself. As you increase your self-awareness and embrace self-learning, and self-regulation you will get
results. - There is a formula, and that formula is that Clear Expectations X Mindset &
Motivation X Right Behaviors = Accelerated Results.
Andrew Bryant’s work on self-leadership has been cited in over 130 research papers and Ph.D. dissertations. His latest work, The New Leadership Playbook; Being Human Whilst Delivering Accelerated Results is changing the conversation about leadership.
Andrew has worked with C-level executives from disruptive Silicon Valley Startups to complex Multinationals like Microsoft, Red Hat, Deloitte, Pfizer, and Visa.
English by birth, Australian by passport, Brazilian by wife, and now living in Portugal after 17 years in Asia, Andrew is truly a Global Keynote Speaker and is always a hit with international audiences.
His signature keynote speech is, ‘Accelerating Results through Self-leadership.’
Based on his latest book this can be tailored to the audience from the 7 principles and 12 plays.
ELDBORG - SILFURBERG A OG SILFURBERG B
ELDBORG
Saman á nýrri vegferð!
Sveinbjörn Indriðason
Forstjóri ISAVIA
Við hjá Isavia höfum undanfarin tvö ár unnið að því að innleiða fyrirtækjamenningu sem einkennist af uppbyggjandi samskiptum og samstarfi undir slagorðinu „Saman á nýrri vegferð“. Við finnum nú þegar fyrir jákvæðri breytingu og í þessu erindi viljum við deila vegferðinni okkar með ykkur. Við förum yfir þær áskoranir sem við höfum mætt við að innleiða nýja menningu hjá 800 ólíkum einstaklingum og hvaða árangri við höfum náð með því að þjálfa starfsfólk í að vera meðvitað um sína eigin hegðun og að eiga uppbyggjandi samskipti.
SILFURBERG A
Kveðjum snillinginn!
Ragnhildur Vigfúsdóttir
Markþjálfi, teymisþjálfi og fyrirlesari
Það er mikið framboð og eftirspurn eftir snillingum ef marka má athugasemdir á samfélagsmiðlum og atvinnuauglýsingar meðan staðreyndin er sú að við erum flest meðalmenni. Hamrað er á að við eigum að fylgja köllun okkar og vera sífellt besta útgáfan af okkur sjálfum. Hvaða áhrif hafa þessar óraunhæfu kröfur á mannauðsstjóra og fólkið sem það ræður í vinnu – eða ræður ekki? Óttinn við að mistakast lamar okkur. Hann kemur í veg fyrir að við þorum að stíga fram og gera það sem okkur langar til að gera. Og það sem við þurfum að gera.
Í þessu erindi verður fjallað um fullkomnunaráráttu, hugleysi og hvernig þjálfa má hugrekki. Fyrirlesari leitar í smiðju Dr Brené Brown, Design Thinking og jákvæðrar sálfræði
SILFURBERG B
A Framework for Change
Berenice Barrios Quinones
Director Microsoft Alliance
Let’s break the mold of traditional „culture fit“ hiring practices and embrace the concept of „culture add“ to truly diversify and innovate our teams. Join me in „A Framework for Change“ and be part of the movement to create a more inclusive and successful future. It’s time to do something new and revolutionary for diversity and inclusion!
I’ll share my experience of what it is to be part of the only 1% of foreign women, with a bachelor’s degree that works in her field in a management position in Iceland. What it took me to come here, and how how I was able to climb to a leadership position in one of the largest tech companies in Iceland while others couldn’t even find the door?
Kaffihlé
The Generation Z show us the Way to the Future
Emilia van Hauen, Cultural Sociologist, TEDx and International Keynote Speaker
LEAD, ATTRACT, RETAIN AND UNDERSTAND THEM – AND THE WORKPLACES OF THE FUTURE.
The future workplaces and organizations without hierarchy are getting defined now, partly due to the shift in generations. This is changing all workplaces!
Generation Z have a new approach to what and when work is – and not least, what they want from it. They are driven by meaning, purpose, freedom, communities and by changing the world into a better place. They have a tolerant relation to gender, want a close relationship to their leader – and most importantly they are seeking to have a life-career. And that makes it a challenge to lead, attract and retain them. By learning from the young generation now, one doesn’t just learn how to build bridges between employees of all ages, but also prepares you for the future workplaces and the new form of management which will soon become the norm.
The talk is informative and entertaining and through stories and examples you will understand what drives this young generation. You will also know how to motivate and work with them, so that you together can create the best working environment for employees of all ages.
Caitlin Moran will explore the angst of modern womanhood as a successful leader
Caitlin Moran is an English journalist, author and broadcaster at The Times.
Caitlin Moran is one of Britain’s most influential columnists, interviewers and critics and an award-winning author. She is well known and loved for her feminist activism and humorous exploration of what it means to be a woman in the modern world.
Her books and weekly columns explore everything from sex and marriage to motherhood and body image, highlighting the existential joys and angst of modern womanhood.
She has won a number of awards for her journalism, including several Columnist of the Year awards, as well as Interviewer and Critic of the Year.
Raised and home-schooled on a council estate with her seven siblings, she always knew she would be a writer. By the age of 18, she had already published her first novel, The Chronicles of Narmo, became a columnist at The Times. She continues to make readers of The Times laugh out loud with her weekly stories and think pieces on the experiences of women and girls, sex, marriage and the existential joys and angsts of modern parenthood.
She also went on to write several more books including the multi-award-winning bestseller How to Be a Woman, a memoir of her early life and learnings on feminism. The sequel, More Than a Woman, reflects on some of the mistakes of its predecessor and explores what it means to be a middle-aged woman. Her first novel, How to Build a Girl, was also highly successful (and later made into a feature film) and together with her sister, she wrote and produced the Channel 4 sitcom Raised by Wolves.
Caitlin has notably used her platform to draw attention to the prevalence of online abuse. She organised an online protest to boycott Twitter for 24 hours, partly in response to a slew of death threats sent to the campaigner Caroline Criado-Perez. This led to Caitlin's Twitter feed becoming a controversial addition to the list of English A-Level set texts.
She has won a number of awards for her journalism, including several Columnist of the Year awards, as well as Interviewer and Critic of the Year.