Á fundinum fjallar Hildur um mikilvægi þess að mannauðsstjórar hugi að eigin velferð og heilsu og kynnir til sögunnar ACT-ÞERAPÍU sem verkfæri til að draga út streitu, byggja upp seiglu og minnka líkur á kulnun.
Fyrirlesari: Hildur J. Gísladóttir, vinnusálfræðingur og MSc. Behavioural and Organization Psychology
