Nýtt starfsár Flóru er hafið. Skemmtilegir og fræðandi tengslaviðburðir framundan. Hlökkum til að sjá ykkur!
| Hvenær | Efni | Staðsetning |
| 12-13 janúar | Norræn ráðstefna á vegum félaga um mannauðsstjórnun á norðurlöndum | Osló |
| 9. febrúar
| Aðalfundur Flóru | Bryggjan, brugghús |
| 1.mars | Könnun um framtíða starfa í samvinnu við félög um mannauðsstjórnun á norðurlöndum | Send á félagsmenn |
| 16. mars | Persónuverndarlögin og áhrif á stjórnun mannauðsmála | Síminn |
| Apríl | Jafnlaunavottun: Sýn stjórnvalda og reynsla fyrirtækis. | Vörður |
| Maí | Stefnumótun Flóru
| Nánar auglýst síðar |
| Júní | Mannauðsstjórnun í tæknigeiranum: Samspil mannauðsstjórnunar og nýsköpunar | Nánar auglýst síðar |
| September | Heimsókn í nýjar höfuðstöðvar
| Íslandsbanki |
| 27. október | Mannauðsdagurinn
| Harpa |
| Nóvember | Mannauðsstjórnun í alþjóðlegu umhverfi
| Nánar auglýst síðar |
| Desember | Tengslafundur + Jólafundur
| Nánar auglýst síðar |
