Viðburðir framundan 2017

Nýtt starfsár Flóru er hafið. Skemmtilegir og fræðandi tengslaviðburðir framundan. Hlökkum til að sjá ykkur!

 

HvenærEfniStaðsetning
12-13 janúarNorræn ráðstefna á vegum félaga um mannauðsstjórnun á norðurlöndumOsló
9. febrúar

 

Aðalfundur FlóruBryggjan, brugghús
1.marsKönnun um framtíða starfa í samvinnu við félög um mannauðsstjórnun á norðurlöndumSend á félagsmenn
16. marsPersónuverndarlögin og áhrif á stjórnun mannauðsmálaSíminn
AprílJafnlaunavottun: Sýn stjórnvalda og reynsla fyrirtækis.Vörður
MaíStefnumótun Flóru

 

Nánar auglýst síðar
JúníMannauðsstjórnun í tæknigeiranum: Samspil mannauðsstjórnunar og nýsköpunarNánar auglýst síðar
SeptemberHeimsókn í nýjar höfuðstöðvar

 

Íslandsbanki
27. októberMannauðsdagurinn

 

Harpa
NóvemberMannauðsstjórnun í alþjóðlegu umhverfi

 

Nánar auglýst síðar
DesemberTengslafundur + Jólafundur

 

Nánar auglýst síðar