–
Á Mannauðsdeginum var fjallað um mörg af miklvægustu verkefnum mannauðsfólks og stjórnenda fyrirtækja. Með gríðarmiklum og hröðum breytinum hefur heimsfaraldurinn ýtt úr vör nýjum verkefnum og breyttu verklagi sem mikilvægt er að ná tökum á sem fyrst. Með töluvert breyttu landslagi í stjórnun, auknum kröfum starfsmanna, fjölbreytileika á vinnumarkaði, jafnréttismálum, fjarvinnustefnu og húsnæðisbreytingum stendur mannauðsfólk frammi fyrir nýjum og spennandi áskorunum sem fela í sér fjölmörg tækifæri.
Gestir ráðstefnunnar fengu þá nýju innsýn og stóru hugmyndir sem á þarf að halda til að vinnustaðurinn sé samkeppnishæfur. Þeir bættu við nýrri þekkingu og aðferðum í verkfærakistuna til að geta enn betur tekist á við helstu áskoranir og tækifæri sem mannauðsfólk, mannauðsstjórar og aðrir stjórnendur í íslenskum fyrirtækjum og stofnunum standa frammi fyrir.
Mannauðsdagurinn er vettvangur fyrir þá sem láta sig nútímalega stjórnun mannauðs varða. Fyrirkomulagið í ár var líkt og áður, blanda af fræðilegri og hagnýtri umræðu um mannauðsmál og stjórnun.
Fundarstjóri
Brynjar Már Brynjólfsson
Brynjar hefur komið að undirbúningi mannauðsdagsins frá árinu 2013 og hefur haft veg og vanda af þróun hans frá þeim tíma í samvinnu við framkvæmdastjóra félagsins.
08:15 - 09:00 Morgunverður
Ávarp formanns Mannauðs, Ásdísar Eir Símonardóttur og setning Mannauðsdagsins.
Hlutverk Mannauðs er að efla fagmennsku, vera framsækið og leiðandi á sviði mannauðsstjórnunar í þágu atvinnulífsins. Félagið hefur vaxið hratt undanfarið og eru félagar nú rúmlega 580 talsins. Mikil áhersla hefur verið lögð á hið öfluga tengslanet félagsfólk þar sem hægt er að „sækja og veita“ stuðning og faglega hvatningu. Eins leggur félagið áherslu á að vera vakandi fyrir nýjustu straumum og stefnum og er þannig faglegur vegvísir í atvinnulífinu og hreyfiafl breytinga. Ásdís Eir, formaður Mannauðs, fer stuttlega yfir hvað hefur áunnist og hvað sé framundan hjá félaginu, ásamt því að setja ráðstefnuna.
Ásdís Eir starfar í dag sem sérfræðingur í mannauðsmálum hjá Orkuveitu Reykjavíkur. Hún er með MS-gráðu í vinnusálfræði frá Háskóla Íslands og BS-gráðu í sálfræði frá sama skóla.
Ásdís Eir hóf störf hjá Orkuveitu Reykjavíkur árið 2016 og hefur frá þeim tíma sinnt mannauðsráðgjöf til starfsfólks og stjórnenda OR og dótturfélaganna Orku náttúrunnar og Carbfix. Áður starfaði Ásdís sem sérfræðingur á mannauðssviði Tollstjóra.
How do we create new sustainable rhythms in working life that support a diversity of family rhythms, work rhythms and circadian rhythms?
Camilla Kring, PhD, author and founder of Super Navigators ApS.
80 percent of the population uses an alarm clock on workdays to fit into the old rhythms from the past. The demands of farming life and the rhythmic assembly lines of the industrial society have, through generations and centuries, imprinted their rhythms on our way of thinking.
„Working 9-5“ by Dolly Parton is the soundtrack to the work rhythm of the industrial society. We need to do away with the time architecture that was determined during the industrial society and instead create new time structures that support the diversity of today’s family rhythms, work rhythms and circadian rhythms.
Kaffihlé 10:15
People, purpose & performance - Getting fit for the 21st Century.
Tim Munden, former Chief Learning Officer at Unilever.
The 21st Century has been called the “age of complexity” for good reason; the combination of rapid and disruptive change, unpredictability, global interconnectedness and global challenges such as climate change and inequality create conditions which test organisations and leaders. People want meaningful and purposeful work in a healthy and human workplace; leaders want agile organisations that are able to learn, change and innovate quickly; society wants organisations that create good beyond their own walls. How can the leaders of organisations and their HR functions meet these goals, and create organisations which meet the needs of the 21st Century? Tim Munden will explain what the research and experience suggests will enable organisations and their people to thrive in disruption.
Tim’s purpose is “to nurture deeply human possibilities”; he works with leaders, teams and organisations to express their potential through deep development and transformation. Tim is the founder of Kairon, which meets organization’s needs for transformational leadership, and leaders need for deep development and renewal. Tim also continues to work with Unilever, supporting the preparation of senior leaders for the biggest roles in the business.
„Hvað er ég búin að koma mér í núna ?“ – að smíða flugvél á meðan við erum að fljúga henni.
Sigríður Elín Guðlaugsdóttir, framkvæmdastjóri Mannauðs hjá Alvotech.
Í erindi sínu segir Ella Sigga segja frá þeim áskorunum við að byggja upp faglega stefnumiðaða mannauðsstjórnun í gríðarlega ört vaxandi alþjóðlegu fyrirtæki með höfuðstöðvar sínar á Íslandi. Áskoranir við að byggja upp fjölmenningar vinnustað, flytja út íslenskt jafnrétti og síðast en ekki síst byggja upp nýja atvinnugrein á Íslandi.
Matarhlé 12:00
Taking Diversity & Inclusion to the next level: exploring opportunities to go further.
Tolulope Oke, Global D&I Customer Engagement Leader at Amazon.
In this talk, Tolu will share key tips on the steps that HR professionals can take to advance the diversity & inclusion agenda. Including a focus on unexplored D&I areas, and a look into current and future D&I trends.
Hvernig EGÓ-frítt leiðtogastarf eykur helgun í starfi, sköpunargleði og framleiðni!
Thor Ólafs, CEO Strategic Leadership Group.
Við erum öll með EGÓ, sem bregst sjálfkrafa við ógn af ýmsu tagi. Thor mun fjalla um það hvernig við getum losnað úr greipum EGÓ-sins og hvað breytist í okkar leiðtogastarfi þegar það tekst. Thor fjallar einnig um okkar innri áttavita og hvernig við getum tengst honum til frekari árangurs.
Kaffihlé 14:40
Reframing work and careers for 2030: A time for bold and empathic HR and Business leadership.
Jeff Schwartz, Retired Principal, Deloitte Consulting LLP, Founding partner of US Future of Work Practice. Author, WORK DISRUPTED. Vice President, Insights, and Impact, GLOAT. Adjunct Visiting Professor Columbia Business School.
We need new mental models and maps for 21st century work and careers. In his presentation and Q&A, Jeff Schwartz will help us navigate in a world where work, workforces, and workplaces have been disrupted and explore the mindsets and maps executives can leverage to respond, prepare, and act on the unprecedented people and work challenges ahead.
UPPISTAND
Ari Eldjárn, uppistandari tekur snúning á lífinu og tilverunni.