Mannauðsdagurinn 2025
Á Mannauðsdeginum í ár verður fjallað um mörg af mikilvægustu verkefnum mannauðsfólks og stjórnenda fyrirtækja.
Stjórnun snýst sífellt meira um að leiða fólk í gegnum breytingar og hlúa að menningu nýsköpunar, samkenndar og fjölbreytileika. Þetta krefst færni í tilfinningagreind, aðlögunarhæfni og menningarvitund. Í breyttum veruleika gegna mannauðsstjórar lykilhlutverki í að móta leiðtoga framtíðarinnar.
Mannauðsdagurinn er orðinn einn stærsti viðburður stjórnunar og mannauðsmála hér á landi og hann sækja vel fyrir 1.200 ráðstefnugestir. Samhliða ráðstefnunni munu um 100 fyrirtæki sýna vörur sínar og þjónustu á glæsilegri sýningu.
Settu daginn í
dagatalið hjá þér!
Ljósmyndir frá Mannauðsdeginum 2024
Stemning á Mannauðsdeginum 2024
Fyrirlesarar Mannauðsdagsins 2025

Anne Skare Nielsen
Futurist & Keynote Speaker
License to the future
The world is not “under destruction – it’s under construction. and HR has a huge part to play in co-creating the new optimal workplace.
Right now, many people feel left behind. Leaders whisper that their usual paradigms no longer hold up. New challenges don’t just knock politely—they barge through the door leaving us confused and worried.
Fortunately, the solution is right in front of us: Getting new cards to play. Learning to anticipate and predict the future, unlocking imagination and creativity, and developing the ability to lead with vision, inspire followership, and build strong communities for the road ahead.
Futurist Anne Skare Nielsen—one of the world’s leading futurists—will equip you with a drivers license to the future: the tools to test your decisions against the future itself. The goal? For you to feel a sense of coming home—to see that the future isn’t a distant threat, but an adventure we shape, together.

Fredrik Haren
The Creativity Explorer
The most important soft skill of the future
The World Economic Forum has announced that “creativity” is the “#1 most important soft skill of the future.” In this talk Fredrik Haren – The Creativity Explorer – will share his insights around why creativity is so important, what HR professionals can do to help people develop this important skill – and how a “creative HR department” can, in itself, trigger a more creative company culture.
Based on Fredrik’s 25 years experience of traveling to 75+ countries on 6 continents to explore how companies and organisations around the world work with helping their people discover their full creative potential. Fredrik has interviewed thousands of business leaders – including many HR professionals – in virtually all industries.

Liggy Webb
Award-winning presenter and author
Empowering Minds. How do we successfully lead a future fit work force?
How do we successfully lead a future fit work force?
Liggy Webb´s presentation is all about helping HR professionals in organisations to empower people to positively embrace the dynamic, volatile and ever evolving world that we are living in.
This engaging session is based on Liggy Webb´s Mindfit model which explores the concepts of resilience, curiosity, flexibility, creativity and kindness.
It will provide lots of food for thought and offer insights and practical tipps on how to support people to be fit for the future and ready for anything.

Magnus Nilsson
Leadership & Change Manager at Ingka Group (IKEA)
Leadership as a growth driver

Hrund Gunnsteinsdóttir
Höfundur, fyrirlesari og leiðtogaþjálfi
Stjórnlaus og stefnulaus án InnSæis?
Rétt upp hönd sá sem vill vera úrvinda, ráðalaus og líða eins og flotholt úti á ballarhafi?
Heimurinn er svolítið eins og ólgusjór. Hann er að breytist hratt og það getur verið vandasamt að ná fótfestu og áttum. Við höfum aðgang að takmarkalausu magni af þekkingu, tölfræði og upplýsingum sem við getum kallað fram á örfáum sekúndum. Gervigreind og flóknar krísur víðsvegar ýta undir óvissuna, frá efnahagslegum og pólitískum sviftingum yfir í flæði upplýsinga og breytt störf, sem gerir það erfiðara fyrir okkur að sjá stóru myndina, aðlagast aðstæðum og grípa til aðgerða. Í þessum heimi þar sem leiðir liggja til allra átta, og óvissa er mikil, þurfum við sterkt og vel þjálfað innsæi til að sigla réttu leiðina og taka betri ákvarðanir. Eins og Bill George Harvard prófessor sagði um nýútkomna bók Hrundar um InnSæi, þá er það innsæið sem gefur leiðtogum forskot í samtímanum.
Í erindi Hrundar færðu einstaka sýn á innsæið og færð praktísk ráð um hvernig þú getur stillt þig inn á og eflt þitt innsæi.

Thor Olafsson
CEO @ The Strategic Leadership Group
6 Mikilvægar áskoranir stjórnenda …… og mannauðs
Í fyrirlestri sínum talar Thor um samvinnu fyrirtækis hans, Strategic Leadership við Management Analytics, sem er sjáfstætt rannsóknarfyrirtæki á sviði stjórnunar og býr yfir stærsta gagnabanka á þessu sviði í Evrópu.
Hann útskýrir allar 6 áskoranirnar, hvernig þær mynda saman heilbrigða nálgun á „Contextual Leadership“…og hvernig Mannauður getur leikið lykilhlutverk í að leiða þessa nýju nálgun

Kristín Jóhannesdóttir
Sáttamiðlari, lögfræðingur og ráðgjafi hjá Vinna og vellíðan
Erum við ekki öll sátt? Sáttamiðlun á vinnustað – verkfæri til lausnar ágreinings
Ágreiningur getur verið af hinu góða þegar hann leiðir til hagkvæmni, nýrra lausna og jákvæðra breytinga fyrir starfsfólk og vinnustað. En hann getur líka þróast í eitraða undiröldu sem smám saman litar andrúmsloftið á neikvæðan og spillandi hátt.
Í fyrirlestrinum verður rýnt í hvernig sáttamiðlun getur verið lykilverkfæri til að leysa ágreining á uppbyggilegan hátt og stuðlað að bættri vinnustaðamenningu, trausti og opnari samskiptum.
Á fyrirlestrinum verður meðal annars farið yfir:
- Hvað einkennir eitraðan ágreining
- Hvernig sáttamiðlun styrkir menningu og samskipti
- Hvenær á sáttamiðlun á við og hvaða skilyrði þurfa að vera til staðar

Viktoría Jensdóttir
VP Global Product Service hjá Össuri og formaður Krafts
Ég á lítinn skrítinn skugga: Það sem ég hefði viljað vita sem stjórnandi þegar starfsfólk greinist með krabbamein
Að heyra “þú ert með krabbamein” er ótrúlega súrealísk reynsla sem engin býst við að heyra – hvað þá aðeins 39 ára. Fyrir aðstandendur og samstarfsfólk er þetta einnig mikil breyting og fólk oft óvisst hvernig það á að veita stuðning.
Í þessu erindi deilir Viktoría Jensdóttir, formaður Krafts stuðningsfélags, persónulegri reynslu sinni af því að greinast með brjóstakrabbamein 39 ára gömul. Á þeim tíma var hún hraust, í góðu starfi hjá Össuri, gift með tvö börn og hunda – þetta var verkefni sem hún bjóst ekki við á þessum tímapunkti.
Viktoría leiðir áheyrendur í gegnum ferlið að greinast með krabbamein með húmor í bland við alvöru, eins og hún sjálf ákvað að takast á við sitt verkefni. Frá greiningu, í gegnum veikindi og aftur inn á vinnumarkaðinn. Með því að deila bæði áskorunum og sigrum varpar hún ljósi á hvernig vinnustaðir geta skapað styðjandi umhverfi. Hvernig tengjumst við þeim sem hafa greinst? Hvaða orð eru rétt og hver ekki? Hvernig getum við hjálpað?
Þetta hefur áhrif ekki bara á þann sem greinist heldur einnig á aðstandendur, litli skrítni skugginn sem fáir tala um en er alltaf til staðar.

Marc Siles
Strategic Leadership Expert
Future-Ready Leadership: Mastering Strategy, Culture, and Execution in an Era of Disruption
The 21st-century workplace isn’t just about adapting; it’s about creating the future. Join Marc for a high-energy, transformative keynote where you’ll learn how to master strategy, culture, and execution as a unified force for success. Through the Strategic Impact Framework (SIF), discover how top organizations develop and lead strategies to drive performance, retain talent, cultivate a growth mindset culture, and turn challenges into a competitive advantage.
Expect an engaging session packed with powerful stories, real-world case studies, and actionable takeaways. You’ll gain proven tools and techniques that leaders can immediately implement to drive results.

Guðrún Snorradóttir & Lilja Hrönn Guðmundsd.
Human leader & Strætó
„Ég slæ tóninn í eigin vagni“
Í þessum hagnýta fyrirlestri kynnum við áhrifaríkt umbótaverkefni með vagnstjórum Strætó þar sem sjálfræði, samskiptafærni og tilfinningagreind voru í brennidepli.

Héðinn Unnsteinsson
Rithöfundur og fyrirlesari
Vertu úlfur

Sarah Cushing
Head of HR at NetApp Iceland
The Culture Code: Unlocking Happiness and High Performance in Teams
What truly makes teams both engaged and high performing? It’s more than just creating a supportive workplace; it’s about crafting environments where people feel valued, inspired, and connected. From her leadership as Head of HR at NetApp Iceland to her pivotal involvement in the integration of Greenqloud into a Fortune 500 multicultural international company with a US headquarters, Sarah has navigated the challenges of aligning people, culture, and strategy to build thriving teams.
Sarah will explore how trust and well-being cultivate resilience and connection within teams, and how championing empathetic leadership empowers organizations. She’ll also highlight an often-overlooked yet critical element for success—HR’s role as a strategic partner.
You’ll leave inspired to take action, armed with ideas to transform your workplace culture. Because when teams are truly supported, they don’t just work; they excel.

Daði Rafnsson
Íþróttasálfræðingur og afreksþjálfari
Leiðin til afreka – hvernig náum við árangri með ungu starfsfólki?

Inga Björg Hjaltadóttir & Helena Jónsdóttir
COWI & Mental ráðgjöf
Þarf hugrekki til að hlusta – og bregðast við?
Í þessu sófaspjalli ræða Inga Björg Hjaltadóttir, sviðsstjóri starfsfólks og skipulags hjá COWI og Helena Jónsdóttir, sálfræðingur og stofnandi Mental, hvernig COWI skapaði jarðveg fyrir raunverulegar breytingar með faglegri greiningu, markvissri áætlun um aðgerðir og nýjum takti fyrir stjórnendur. Við rýnum í hvað virkaði, hvað kom á óvart – og hvaða lærdóm aðrir vinnustaðir geta dregið af.

FUNDARSTJÓRI MANNAUÐSDAGSINS
Sandra Barilli
Leikkona og skemmtikraftur
KOKTEILPARTÝ
Léttar veitingar og tengslamyndun
