Í aðdraganda jólanna eykst álag á alla starfsmenn bæði í vinnunni og líka heima fyrir. Hilja Guðmundsdóttir, mannauðsráðgjafi og vinnusálfræðingur verður með skemmtilega, stutta hugvekja fyrir öll til að hafa í huga til að tryggja betri líðan og áminningu um að muna að njóta.
