Skip to main content

25. október 2018

VIRK, Borgartúni

8:30 – 10:00

Skráning á viðburð

Vinsamlegast fyllið út í alla reiti

Error: Contact form not found.

Ertu komin(n) í þrot?   Fyrirlestur um KULNUN.

Linda Bára Lýðsdóttir, sálffræðingur og sviðsstjóri hjá VIRK mun fjalla um fyrirbærið kulnun (burn-out), segja frá þróun kulnunar og reyna að svara fjölmörgum spurningum sem vakna þegar rætt er um kulnun eins og:
-Hvað er kulnun?
-Er kulnun til eða er þetta ekki bara birtingarmynd á einhverju öðru?
-Vitum við hver staða mála er hér á Íslandi varðandi algengi kulnunar?
-Afhverju telja sumir sig finna fyrir kulnun og ekki aðrir?
-Eru frekar konur sem finna fyrir kulnun?
-Hvað veldur kulnun?
-Er kulnun í tísku?